Skjalasöfn í stafrófsröð

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars (st. 1910). KSS 32.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 32

 • Titill:

  Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars.

 • Tímabil:

  1970-2000

 • Umfang:

  Ein askja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 38. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Anna Sigurðardóttir (1908-1994)

  Auður Styrkársdóttir (f. 1951)

 • Varðveislusaga:

  Safnið varð til á Kvennasögusafni og kom til þess á mismunandi hátt. Anna Sigurðardóttur og Auður Styrkársdóttir höfðu safnað efni á sitthvorum tíma fyrir Kvennasögusafn og eitthvað af efninu var sent Kvennasögusafni af t.d. Internationale Demokratische Frauenföderation og Soviet Women‘s Committee (Sowjetfrauen).

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Í safninu eru ein askja með kortum, úrklippum og öðru efni sem segja sögu 8. mars

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska, þýska, rússneska og enska.

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 17. Kvenfélag Sósíalista.

  KSS 31. Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. (MFÍK)

  KSS 75. Elín Guðmundsdóttir.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir setti á KSS safnmark árið 2013, var áður í öskju nr. 15. Rakel Adolphsdóttir bætti skráningu 27. ágúst 2020.

 • Dagsetning lýsingar:

  1. ágúst 2013


Skjalaskrá

askja 1

örk 1

 • Samantekt á umfjöllun um 8.  mars í fundargerðarbókum Kvenfélags Sósíalist [KSS 17] og MFÍK [KSS 31]
 • Tvo útprent með upplýsingum um sögu 8. mars á Íslandi  og um Clöru Zetkin [einnig aðgengilegt á vef Kvennasögusafns]
 • Útprent með upplýsingum um uppruna 8. mars í Danmörku og Þýskalandi
 • Women of the World no. 1, 1960. „History of International Women‘s Day“ á bls. 7
 • The life and work of Clara Zetkin lítið prentað rit merkt Önnu Sigurðardóttur, gefið út af the National Executive of the Democratic Women‘s Federation of Germany, líklega árið 1970
 • Ljósrit með upplýsingum um Clöru Zetkin og Rosu Luxemburg, úr bók, 1966
 • Ljósrit af blaði með upplýsingum um 8. mars á þýsku, líklega úr blaðinu EMMA 3. mars 1983

 

örk 2

 • Úrklippur: Þjóðviljinn 9. mars 1982, auglýsing frá MFÍK um dagskrá 8. mars (óvíst hvenær og úr hvaða blaði), „Fundur um friðarhreyfingu kvenna“ auglýsing um dagskrá 8. mars 1983 (óvíst úr hvaða blaði)
 • „8 marz – BARÁTTUDAGUR (VERKA)KVENNA“ Auglýsing um dagskrá 8. mars undirritað „KFÍ m-l.“ (ártal óvíst)
 • Drög að dagskrá Tökum saman höndum í Háskólabíó 8. marz, kl. 20.30 í tilefni loka kvennaáratugarins (1985)
 • Dagskrá fyrir sama viðburð: Tökum höndum saman
 • 8. mars gegn launastefnu ríkisstjórnarinnar, baráttufundur haldinn af Samtökum kvenna á vinnumarkaði, Kvennaframboðið í Reykjavík, Kvennafylkingu Alþýðubandalagsins og Kvennalistanum
 • Karlmenn að baki kvennabaráttu, auglýsing fyrir dagskrá 8. mars í Listaklúbbi Leikhúskjallarans 1999
 • Úrklippur um 8. mars frá 1975-2000

 

örk 3:

 • Tvö kort frá Women‘s International Democratic Federation (IDF) 8. mars 1990
 • Kort frá Internationale Demokratische Frauenföderation (IDF) 8. mars 1989
 • Bréf til Önnu Sigurðardóttur frá IDF 1988, í umslagi
 • Bréf frá IDF 1989, ekki í umslagi
 • Saman í umslagi, bréf til Önnu Sigurðardóttur frá IDF: 1974, 1977, 1979, 1981, 1982, 1984, 1986
 • Tveir blöðungar frá Soviet Women‘s Committee (Sowjetfrauen) með hamingjuóskum 8. mars
 • Þrjú mismunandi óskrifuð kort merkt 8. mars á rússnesku
 • 70 ár frá fyrsta alþjóðlega baráttudegi kvenna 1910-1980, blöðungur á þýsku
 • Kort frá IDF 8. mars 1987, 1980
 • Kort frá Soviet Women‘s Committee (Sowjetfrauen) 8. mars 1991

Fyrst birt 27.08.2020

Til baka