Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2019/4
Bjarney (Eyja) Guðrún Hinriksdóttir
1933-1935
Fimm einingar í einni öskju
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2019/4. Bjarney Guðrún Hinriksdóttir. Einkaskjalasafn.
Bjarney (Eyja) Guðrún Hinriksdóttir (1919–2000), saumakona
Bjarney Hinriksdóttir, kölluð Eyja. Fædd 13. nóvember 1919. Látin 31. október 2000.
Saumakona, Grettisgötu 7, Verslun G. Heiðberg.
Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Hallgrímsdóttir, f. 21.2. 1887, d. 1.1. 1967 og Hinrik Sigurður Kristjánsson, f. 29.7. 1889, d. 29.8. 1927. Systur Bjarneyjar voru Kristín f. 1916 d. 2011, Guðbjörg f. 1922 d. 1922, Guðrún f. 1917 d. 2009, Helga f. 1923 d. 2011, og Valborg f. 1927 d. 2011.
Barst um hendur Guðrúnar Valgeirsdóttur (f. 1955) til Ingibjargar S. Sverrisdóttur landsbókavarðar sem afhenti Kvennasögusafni 6. mars 2019.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Rakel Adolphsdóttir skráði
2. apríl 2019
askja 1
A Símskeyti, hamingjuóskir á fermingardag 29. apríl 1934
B Skólaskírteini
Fyrst birt 20.08.2020