Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2017/13
Lára V. Júlíusdóttir
1975–1985
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2017/13. Lára V. Júlíusdóttir. Einkaskjalasafn.
Lára V. Júlíusdóttir (f. 1951), lögfræðingur
Fædd í Reykjavík 13. apríl 1951. Foreldrar: Júlíus Halldórsson vélfræðingur og kona hans Kristín Símonardóttir verkakona. Lögfræðingur. Stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1972, Kandídatspróf í lögfræði frá Háskóla Íslands 1977, Héraðsdómslögmaður 1980, Hæstaréttarlögmaður 1998. Formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands 2009-2013. Varaþingmaður Reykjavíkinga fyrir Alþýðuflokkinn 1987-1990.
Heimildir: Heimasíða Alþingis. Heimasíða Lögmanna Laugavegi 3.
Úr fórum Láru V. Júlíusdóttur
Sent með pósti til Kvennasögusafns, móttekið 7. nóvember 2017.
1. Úrklippubók í tengslum við kvennafrídaginn 1985, fjölrituð
2. Límmiði með merki kvennafrídagsins
3. Barmerki með yfirskriftinni „Konan, vinnan, kjörin“
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 1. Kvennafrí 1975.
KSS 155. Kvennafrí 1985.
Rakel Adolphsdóttir skráði
8. nóvember 2017
askja 1
Fyrst birt 20.08.2020