Skjalasöfn einstaklinga

Lára V. Júlíusdóttir (f. 1951). KSS 2017/13.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 2017/13

  • Titill:

    Lára V. Júlíusdóttir

  • Tímabil:

    1975–1985

  • Umfang:

    Ein askja

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2017/13. Lára V. Júlíusdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Lára V. Júlíusdóttir (f. 1951), lögfræðingur

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Fædd í Reykjavík 13. apríl 1951. Foreldrar: Júlíus Halldórsson vélfræðingur og kona hans Kristín Símonardóttir verkakona. Lögfræðingur. Stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1972, Kandídatspróf í lögfræði frá Háskóla Íslands 1977, Héraðsdómslögmaður 1980, Hæstaréttarlögmaður 1998. Formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands 2009-2013. Varaþingmaður Reykjavíkinga fyrir Alþýðuflokkinn 1987-1990.

    Heimildir: Heimasíða Alþingis. Heimasíða Lögmanna Laugavegi 3.

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum Láru V. Júlíusdóttur

  • Um afhendingu:

    Sent með pósti til Kvennasögusafns, móttekið 7. nóvember 2017.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    1. Úrklippubók í tengslum við kvennafrídaginn 1985, fjölrituð

    2. Límmiði með merki kvennafrídagsins

    3. Barmerki með yfirskriftinni „Konan, vinnan, kjörin“

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    KSS 1. Kvennafrí 1975.

    KSS 155. Kvennafrí 1985.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði

  • Dagsetning lýsingar:

    8. nóvember 2017


Skjalaskrá

askja 1

  1. Úrklippubók í tengslum við kvennafrídaginn 1985, fjölrituð
  2. Límmiði með merki kvennafrídagsins
  3. Barmmerki með yfirskriftinni „Konan, vinnan, kjörin“

Fyrst birt 20.08.2020

Til baka