Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2017/11
Hrafnhildur Sigurðardóttir
1963–2016
Tvær öskjur í yfirstærð og ein mappa
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2017/11. Hrafnhildur Sigurðardóttir. Einkaskjalasafn.
Hrafnhildur Sigurðardóttir (f. 1945), leikskólakennari
Hrafnhildur Sigurðardóttir er leikskólakennari. Hún útskrifaðist úr Fóstruskólanum 1965.
Úr fórum Hrafnhildar Sigurðardóttur.
Hrafnhildur Sigurðardóttir afhenti á Kvennasögusafni 25. september 2017. Gögnin röðuðust að hluta til saman vegna sýningar sem var sett upp í Kennaraháskóla Íslands 3. nóvember 2016.
Blaðaúrklippur, prentað efni, skapalón og föndurmappa, nælur og fleira.
Engu var eytt. Efni í föndurmöppu var fært úr plastinu sem það kom í og sett í sýrufrítt plast. Úrklippur teknar úr plastmöppu og settar í arkir.
Ekki von á viðbótum.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Rakel Adolphsdóttir tók við skjölunum, flokkaði, skráði, setti á safnmark og gerði aðgengilegt rafrænt.
7. nóvember 2017
A Úrklippubækur (askja 1)
B Prentað efni (askja 2)
C Nælur (askja 2)
D Sýningargögn (askja 2)
E Föndurmappa (utan öskju)
askja 1
A Úrklippubækur
askja 2
B Prentað efni
C Nælur
D Sýningargögn [vegna sýningar í Kennaraháskóla Íslands 3. nóvember 2016]
Mappa
E Föndurmappa
Fyrst birt 20.08.2020