Skjalasöfn einstaklinga

Edda Bjarnadóttir, ljósmyndir. KSS 154.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 154

  • Titill:

    Edda Bjarnadóttir

  • Tímabil:

    1988

  • Umfang:

    Ein askja

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 154. Edda Bjarnadóttir. Ljósmyndasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Edda Bjarnadóttir

    Kvennalistinn

    Nordisk Forum

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum Eddu Bjarnadóttur.

  • Um afhendingu:

    Edda Bjarnadóttir afhenti á skrifstofu Kvennasögusafns 6. maí 2004. 

    Aðfangaskrá 2004:

    „6. maí. Edda Bjarnadóttir, Aflagranda 40, færir safninu ýmsa muni tengda Kvennalistanum: Spilastokkur, kaffikrús, penni, svunta með áletruninni ‘Staða konunnar er á stjórnarheimilinu’, grænan sundbol með merki Kvennalistans, silkislæðu með merki Kvennalistans,  einnig tvo innkaupapoka með merkjum Nordiskt Forum, 2 ljósmyndamöppur frá Nordisk Forum og einn plastborðdúk“

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    184 ljósmyndir frá Nordisk Forum í Osló 1988

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    KSS 11. Kvennalistinn.

    KSS 2017/6. Kristín Jónsdóttir, ljósmyndir Kvennalistans.

    KSS 2020/2. Guðný Guðmundsdóttir.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Ragnhildur Hólmgeirsdóttir setti á KSS safnmark og tók saman lýsandi samantekt. Ljósmyndirnar skáru sig frá öðrum í safni KSS 11 þar sem þær voru í sér ljósmyndaalbúmum sem voru merktar Eddu og fá þær því sér safnmark. Munirnir sem hún kom með á sama tíma eru varðveittir á Kvennasögusafni og hafa ekki sér safnmark.

     

  • Dagsetning lýsingar:

    9. mars 2020


Skjalaskrá

askja 1

184 ljósmyndir frá Nordisk Forum í Osló 1988

Ljósmyndaalbúm blátt

Ljósmyndavasar í lausu. Númerin tákna upprunalega röð síðnanna í möppu.

Sumar myndanna eru í raun úrklippur eða póstkort. 


Fyrst birt 19.08.2020

Til baka