Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 151
Borghildur Óskarsdóttir
1975
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 151. Borghildur Óskarsdóttir. Ljósmyndasafn.
Borghildur Óskarsdóttir (f. 1942)
Var nemi í myndlista- og handíðaskólanum þegar hún tók myndirnar.
Úr fórum hennar sjálfrar.
Borghildur afhenti gögnin á skrifstofu Kvennasögusafns 21. október 2015. Í kjölfar skráningar 2019 og samskipta í kringum það sendi hún einnig viðtal sem tekið var við hana í þýsku blaði og birtist 18. október 2015.
Filma að 17 ljósmyndum sem Borghildur tók á Kvennafrídaginn 1975, auk skýringa.
Viðtal við þýskt blað frá 2015, útprent.
Engu var eytt.
Ekki er von á viðbótum
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd. Ljósmyndara skal ávallt getið þegar myndirnar eru notaðar. Einungis skal nota ljósmyndirnar með leyfi ljósmyndara.
Íslenska og þýska
KSS 1. Kvennafrí 1975. Einkaskjalasafn.
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skráði og setti á safnmarkið KSS 151 í október 2019.
Tón- og myndsafn gerði afrit sem eru geymd rafrænt hjá Kvennasögusafni.
7. október 2019
askja 1
Fyrst birt 19.08.2020