Skjalasöfn einstaklinga

Margrét Hrefna Sæmundsdóttir (f. 1943). KSS 149.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 149

  • Titill:

    Margrét Hrefna Sæmundsdóttir

  • Tímabil:

    1987-1994

  • Umfang:

    Ein askja

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 149. Margrét Hrefna Sæmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Margrét Hrefna Sæmundsdóttir (f. 1947)

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum Margrétar.

  • Um afhendingu:

    Afhent á Kvennasögusafn 23. september 2016.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Ein askja. Ræður og úrklippur.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    KSS 26. Sigurveig Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skráði 8. maí 2019.

  • Dagsetning lýsingar:

    8. maí 2019


Skjalaskrá

A Starf varaborgarfulltrúa

B Úrklippur

 

askja 1

A Starf varaborgarfulltrúa

Ræða 17.04.95
Ræða 18.05.95
Ræða 18.05.95
Ræða 03.07.97
Ræða 03.07.97
Ræða 04.12.97
Ræða 04.12.97
Kæra 25.03.93
Fundargerð 03.06.93
Listaverkakaup Reykjavíkurborgar 1995
Betri borg fyrir börn 1995
Sæti í nefndum 1992-1998
Nafnabanki Jafnréttisráðs 20.04.90
Umræður Alþingismanna um varðskipið Tý 29.03.90
Bæklingur frá Landsfundi Kvennalistans 1989
 

B Úrklippur um Kvennalistann

Úrklippur frá 1988-1993, ein með glósum, límmiðar
Úrklippur frá 1994


Fyrst birt 19.08.2020

Til baka