Skjalasöfn einstaklinga

Helga Björnsdóttir (1890–1972). KSS 134.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 134

  • Titill:

    Helga Björnsdóttir

  • Tímabil:

    1910

  • Umfang:

    Ein askja

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 134. Helga Björnsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Helga Björnsdóttir (1890–1972), húsmóðir

  • Lífshlaup og æviatriði:

    F. 1. júlí 1890 í A-Hún. D. 12. júlí 1972. Húsmóðir. Gift Júlíusi S. Jónssyni (1886-1959) bónda í Hólskoti í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík. Þau áttu fjögur börn: Finnbogi (1911-2004), Magnús (1913-1944), Guðrún (1917-1981) og Ingibjörg (1919-2012).

    Heimild: Morgunblaðið 2. mars 2012, bls. 28.

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum ættmenna

  • Um afhendingu:

    Ingibjörg Júlíusdóttir, dóttir Helgu Björnsdóttur, afhenti Kvennasögusafni 7. júní 1986.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Ein handskrifuð matreiðslubók

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir setti á KSS safnmark og skráði rafrænt 20. júní 2017

  • Dagsetning lýsingar:

    20. júní 2017


Skjalaskrá

Askja 1

Handskrifuð uppskriftabók Helgu Björnsdóttur, skrifuð 1910.


Fyrst birt 17.08.2020

Til baka