Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 133
Martha Þorleifsdóttir
1933–1939, 2000
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 133. Martha Þorleifsdóttir. Einkaskjalasafn.
Martha Þorleifsdóttir (1897–1984)
Fædd 11. júní 1897 í Sólheimum. Látin 6. apríl 1984 í Reykjavík.
Eiginmaður var Guðmundur Gíslason (1893–1972), þau giftu sig 21. maí 1921. Börn þeirra: Guðmundur Karl (f. 1922) og Steinunn Svala (1924). Lærði saum. Vann við fiskvinnslu í Vestmannaeyjum. Vann hjá Föt h/f. eftir að hún flutti til Reykjavíkur líklega um 1946. Var félagi í Kommúnistaflokki Íslands, síðar Sósíalistaflokknum, og loks í Alþýðuandalaginu. Var ritari Verkakvennafélags í Vestmannaeyjum á kreppuárunum og ein af frumkvöðlum að stofnun barnaleikskóla í Eyjum. Lærði að mála og teikna á efri árum hjá Valgerði Briem. Heimild: Þjóðviljinn, 13. apríl 1964, bls. 12. Sjá einnig: http://www.heimaslod.is/index.php/Marta_%C3%9Eorleifsd%C3%B3ttir
Úr fórum ættmenna Mörthu.
Anna Jónsdóttir, nágranni Mörthu, afhenti fyrir hönd fjölskyldu Mörthu 14. júní 2000.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Auður Styrkársdóttir skráði. Rakel Adolphsdóttir sett á KSS safnmark og skráði rafrænt 19. júní 2017.
19. júní 2017
Askja 1
Fyrst birt 17.08.2020