Skjalasöfn í stafrófsröð

Guðrún Lárusdóttir (1880–1938) og Sigurbjörn Á Gíslason (1876–1969). KSS 2020/4.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 2020/4

 • Titill:

  Guðrún Lárusdóttir og Sigurbjörn Á Gíslason

 • Tímabil:

  1900–1933

 • Umfang:

  Tvær öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2020/4. Guðrún Lárusdóttir og Sigurbjörn Á Gíslason. Bréfasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Guðrún Lárusdóttir (1880–1938), þingkona og rithöfundur

  Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason (1876–1969), prestur

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Guðrún Lárusdóttir f. 8. janúar 1880, d. 20. ágúst 1938. Húsmóðir, rithöfundur og stjórnmálakona. Í bæjarstjórn Reykjavíkur 1912–1918.  Fátækrafulltrúi í Reykjavík 1930–1938.  Landskjörin alþingismaður 1930–1934, landskjörinn alþingismaður (Reykjavíkinga) 1934–1938. Formaður Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík 1926–1938 og fyrsti formaður Húsmæðrafélags Reykjavíkur 1935–1938. Fyrsta bókin hennar kom út árið 1903, sjá lista yfir ritverk hennar á vefnum skald.is. Gift Sigurbirni Á. Gíslasyni árið 1902. Þau eignuðust 10 börn: Lárus (1903), Halldór (1905), Kristín Guðrún (1906), Gísli (1907), Kristín Sigurbjörg (1909), Friðrik Baldur (1911), Kirstín Lára (1913), Guðrún Valgerður (1915), Sigrún Kristín (1920), Gústaf (1924). Heimild: Björg Einarsdóttir, Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. II. bindi. Reykjavík 1986. Bls. 350-371.

   

  Sigurbjörn Á Gíslason f. 1. janúar 1876, d. 2. ágúst 1969. Sigurbjörn lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum í Reykjavík árið 1897, embættisprófi í guðfræði frá Prestaskólanum árið 1900. Hann stofnaði, ásamt Gísla syni sínum, Elli- og hjúkrunarheimilið Grund og var heimilisprestur þar frá 1942 til æviloka. Sigurbjörn var ritstjóri kristilegra tímarita og sinnti ótal trúnaðarstörfum fyrir bindindishreyfinguna, kristniboð og á sviði líknarmála. Hann var formaður sóknarnefndar Dómkirkjunnar í 30 ár, sat í framkvæmdanefnd stórstúku Íslands, var stjórnarmaður Sambands íslenskra kristniboðsfélaga og formaður Barnaverndarráðs. Heimild: Morgunblaðið 31. desember 2015.

 • Varðveislusaga:

  Bréfin voru í Ási, heimili þeirra hjóna, þar til fyrir um 15 árum þegar fjölskyldan tæmdi húsið. Vöru í vörslu afkomenda.

 • Um afhendingu:

  Bárust um hendur Guðrúnar L. Ásgeirsdóttur. Afhent Kvennasögusafni 6. maí 2020.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Tvær öskjur, bréf.

 • Grisjun:

  Engu var eytt

 • Viðbætur:

  Óvíst

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

 • Leiðarvísar:

  Bréfaskrá

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir skrifaði lýsandi samantekt 7. ágúst 2020.

  Emma Björk Hálmarsdóttir flokkaði í júlí 2020.

 • Reglur eða aðferð:

  Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum 

 • Dagsetning lýsingar:

  7. ágúst 2020


Skjalaskrá

Sjá einnig sérstaka bréfaskrá sem viðhengi

https://kvennasogusafn.is/uploads/Pdf-skj%C3%B6l/KSS_2020.4_Gudrun_Larusdottir_Sigurbjorn_A_Gislason.pdf 

A Bréf Guðrúnar til Sigurbjarnar (askja 1)

B Bréf Sigurbjarnar til Guðrúnar (askja 2)

 

A Bréf Guðrúnar til Sigurbjarnar

Askja 1

Arkir eru tölusettar, fleiri en eitt bréf geta verið í hverri örk

1. Bréf frá 28. febrúar – 28. mars 1900

2. Bréf frá 13.mars 1900 (3 bls)

3. Bréf frá 23. mars 1900 (3 bls)

4. Bréf frá 27. mars 1900 (3 bls)

5. Bréf frá 30. mars 1900 (2 bls)

6. Bréf frá 3.apríl – 1.maí 1900:

3. apríl

4. apríl

10. apríl

19. apríl

22. apríl

25. apríl

            28. apríl

            29. apríl

            1.maí

7. Bréf frá 9. apríl 1900 (3 bls)

8. Bréf frá 11. apríl 1900 (2 bls)

9. Bréf frá 14. apríl 1900 (2 bls)

10. Bréf frá 23. apríl 1900 (2 bls)

11. Bréf frá 11. maí – 20. júlí 1900:

            11. maí

            14. maí

            19. maí

            21. maí

            4. júní

            8. júní

            10. júní

            14. júlí

            20. júlí

12. Bréf frá 10. ágúst 1900 (2 bls)

13. Bréf frá 23. september 1900 (2 bls)

14. Bréf frá 4. – 6. nóvember 1900 (3 bls)

15. Bréf frá 8. nóvember 1900 (2 bls)

16. Bréf frá 1. desember 1900 (2 bls)

17. Bréf frá 1. september – 6. desember 1900:

            1. september

            2. september

            4. september

            4. október

            8. október

            6. nóvember

            28. nóvember

            6. desember

18. Dagbók merkt 9. sept (Líklega frá árinu 1900)

19. Dagbók merkt 20. sept (Líklega frá árinu 1900)

20. Dagbók merkt 1. nóvember 1900           

21. Bréf frá 3. janúar – 24. apríl 1901

            3. janúar

            16. janúar

            10. febrúar

            12. febrúar

            21. apríl

            24. apríl

22. Bréf frá 8. janúar 1901 (2 bls)

23. Bréf frá 30. janúar – 8. febrúar 1901 (5 bls)

24. Bréf frá 19. – 21. mars (5 bls)

25. Bréf frá 31. mars 1901 (2 bls) fylgir með hárlokkur af Guðrúni.

26. Bréf frá 30. apríl 1901 (5 bls)

27. Bréf frá 8. maí 1901 (4 bls)

28. Bréf frá 30. maí 1901 (2 bls)

29. Bréf frá 2. – 9. júní 1901 (3 bls)

30. Bréf frá 6. júní – 15. des 1901

            6. júní

11. júní

            3. júlí

6. júlí

            6. ágúst

3. september   

            21. september

            1. október

            15. desember

31. Bréf frá 25. júní – 2. júlí 1901 (4 bls)

32. Bréf frá 26. júní 1901 (2 bls)

33. Bréf frá 15. – 17. júlí 1901 (2 bls)

34. Bréf frá 21. júlí 1901

35. Bréf frá 21. – 25. júlí (6 bls)

36. Bréf frá 18. ágúst 1901 (2 bls)

37. Bréf frá 25. september – 2. október

            eitt rifið bréf án dagsetningar sem er líklegast frá sama tíma

            25. september

            26. september

            2. október

38. Bréf frá 21. maí – 3. júní 1902 (4 bls)

39. Bréf frá 18. mars 1902

40. Bréf frá 30. apríl 1904 (2 bls)

41. Bréf frá 21. maí – 31. maí (3 bls)

42. Bréf frá 12. júní – 21. ágúst 1904

12. júní

21. ágúst

43. Bréf frá 3. júní – 14. júlí 1914

            3. júní

            29. júní

            14. júlí

44. Bréf frá 15. – 20. júlí 1933

            15. júlí

            17. júlí

            19. júlí

            20. júlí

45. Bréf sem eru ekki dagsett eða eru án ártals. 21. júní (2. bls)

46. Bréf sem eru ekki dagsett eða eru án ártals:

            Lítill miði sem fylgdi líklegast bréfi, hvorki ártal né dagsetning.

            26. ágúst

            Bréf sem er fast saman neðst, samkvæmt forverði á að skilja það eftir svona.

            Bréf sem virðist vera blaðsíða úr bréfi en er alveg ómerkt, vantar dagsetningu og ár,

blaðsíðan var stök í bunkanum og virðist ekki passa við neitt.

47. Bréf (5 bls) sem eru ekki dagsett en það virðist hafa verið bætt við eftir á, mögulega af afkomendum, 1901? í sviga.

 

B Bréf Sigurbjarnar til Guðrúnar

Askja 2

Arkir eru tölusettar, fleiri en eitt bréf geta verið í hverri örk

1. Bréf frá 1 – 31. mars 1900

            1. mars

            2. mars

            11. mars

14. mars

16. mars

16. mars

            22. mars

24. mars

            25. mars

            26. mars

            31. mars

2. Bréf frá 4. mars 1900 (2 bls)

3. Bréf frá 21. mars 1900 (3 bls)

4. Bréf frá 30. mars (2 bls)

5. Bréf frá 1 – 28. apríl 1900:

            1. apríl

            3. apríl

            5. apríl

            11. apríl

            12. apríl

13. apríl

            24. apríl

            28. apríl

6. Bréf frá 15. apríl 1900 (3 bls)

7. Bréf frá 21– 27. apríl 1900 (4 bls)

8. Bréf frá 1. maí 1900 (2 bls)

9. Bréf frá 1. maí – 25. júlí 1900:

            1. maí

            4. maí

            5. maí

            9. maí

            11. maí

            14. maí

            21. maí

            15. júlí

            25. júlí

            26. júlí

10. Bréf frá 2 – 11. ágúst 1900 (4 bls)

11. Bréf frá 15. ágúst – 1. desember:

            15. ágúst

            21. september

            17. nóvember

            1. desember

12. Bréf frá 20. ágúst 1900 (2 bls)

13. Bréf frá 1 – 4. september 1900 (2 bls)

14. Bréf frá 12. september (2 bls)

15. Bréf frá 1. október 1900 (2 bls)

16. Bréf frá 3. nóvember (2 bls)

17. Bréf frá 13 – 31. desember 1900 (mjög langt bréf, mörg blöð límd saman í eitt stórt)

18. Lítil rauð vasadagbók, á henni stendur No 1. Frá 15. janúar 1901.

19. Lítil blá vasadagbók, á henni stendur No 3. Frá 16. febrúar 1901.

20. Bréf frá 26. febrúar 1901 (2 bls)

21. Miðlungs stór, dökkblá vasadagbók frá 9. mars 1901.

22. Bréf frá 10. apríl 1901 (bls 3)

23. Bréf frá 18. apríl – 14. júní 1901:

            18. apríl

            15. maí

            20. maí

            23. maí

            31. maí

            1. júní 

14. júní

24. Bréf frá 3 – 5. maí 1901 (3 bls)

25. Bréf frá 7. júní 1901(2 bls)

26. Bréf frá 18. júní – 10. september:

18. júní

            27. júní

            27. júní

1. júlí  

22. júlí

10. september

27. Bréf frá 2. júlí 1901 (2 bls)

28. Bréf frá 30. júlí 1901 (2 bls)

29. Bréf frá 13. júlí 1901 (2 bls)

30. Bréf frá 24. janúar – 31. maí 1902

            24. janúar

            21. maí

            27. maí

            31. maí

            4. júní

            eitt ódagsett bréf frá árinu 1902

31. Bréf frá 13. júní – 21. október 1903

            13. júní

            3. júlí

            4. júlí

            23. september 

            24. september

            29. september

            30. september

            13. október

            20. október

            21. október

32. Bréf frá 6. júlí 1903

33. Bréf frá 9. júlí 1903 (2 bls)

34. Bréf frá 25. september 1903 (2 bls)

35. Bréf frá 10 – 28. maí 1904

            10. maí

            17. maí

            22. maí

            28. maí

36. Bréf frá 27 – 29. mars 1905

37. Bréf frá 31. mars – 21. apríl 1905 (6 bls)

38. Bréf frá 9. apríl 1905 (3 bls)

39. Bréf frá 6 – 18 apríl 1905 (6 bls)

40. Bréf frá 20. maí – 7. ágúst 1905

            20. maí

            7. ágúst

41. Bréf frá 2 - 5. maí 1905 (3 bls)

42. Bréf frá 29. júlí – 2. ágúst 1906 (2 bls)

43. Bréf frá 11. júní 1907 (2 bls)

44. Bréf frá 1 - 21. júní 1907:

            1. júní

            21. júní

45. Bréf frá 29. mars – 27. apríl 1909 (2 bls)

46. Bréf frá 12. júlí – 19. ágúst 1909

            12. júlí

            20. júlí

            3. ágúst

            8. ágúst

            9. ágúst

            11. ágúst

            19. ágúst

47. Bréf frá 27 – 31. júlí 1909 (3 bls)

48. Bréf frá 11 – 13. ágúst 1909 (2 bls)

49. Bréf frá 12 – 17. september 1909 (3 bls)

50. Bréf frá 28. ágúst 1911

51. Bréf frá 21. júní 1920 (2 bls)

52. Bréf frá 25. júlí 1933

53. 10 ódagsett bréf

54. 9 ódagsett bréf

55. 8 ódagsett bréf, 1 póstkort með mynd af úlföldum og 1 nafnspjald með skilaboðum frá Sigurbirni til Guðrúnar.


Fyrst birt 07.08.2020

Til baka