Skjalasöfn einstaklinga

Sigurlín Guðbrandsdóttir (1907–1996). KSS 102.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 102

  • Titill:

    Sigurlín Guðbrandsdóttir

  • Tímabil:

    1922–1992

  • Umfang:

    Sjö öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 102. Sigurlín Guðbrandsdóttir. Einkaskjalasafn.

    (Lbs.-Hbs. Kvss.)

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Sigurlín Guðbrandsdóttir (1907–1996)

     

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Fædd árið 1907 á Loftsölum í Mýrdal, dáin 1996 í Reykjavík.
    For.: Guðbrandur Þorsteinsson bóndi og kona hans Elín Björnsdóttir að Loftsölum. Ólst upp hjá föðursystur sinni, Guðríði Þorsteinsdóttur, og manni hennar, Gunnari Bjarnasyni, í Steig í Mýrdal.
    Kaupakona í Mýrdal og Vestmannaeyjum. Fór til Reykjavíkur 1934, hóf störf hjá Álafoss árið eftir og starfaði þar framundir 1980.
    Ógift og barnlaus, bjó lengi ásamt systur sinni Vilborgu.

    Heimild: Morgunblaðið, 20. apríl 1996.

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum ættmenna

  • Um afhendingu:

    Björgvin Salómonsson, systursonur Sigurlínar, afhenti Kvennasögusafni Íslands 13. október 2015.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Persónuleg gögn úr fórum Sigurlínar ásamt kompum af ýmsum gerðum og stærðum, sem innihalda dagbækur hennar og heimilisbókhald í margar áratugi.

  • Grisjun:

    Með þessum gögnum fylgdi mikill fjöldi skráa frá Þjóðleikhúsinu og LA og var þeim komið til þjóðdeildar Landsbókasafns.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Auður Styrkársdóttir skráði 21. október 2015. Rakel Adolphsdóttir gerði ítarlegri skráningu á dag- og minnisbókum í apríl 2019 og fjölgaði um leið öskjunum úr fjórum í sjö.

  • Dagsetning lýsingar:

    21. október 2015.


Skjalaskrá

A – Persónuleg skjöl

Askja 1

  • Álafoss: bæklingur um Álafoss – Álafossvísurnar, 1934 – Jólakort og áramótakort
  • Uppskrifuð ljóð
  • Símskeyti, 1922-1992
  • Sögufélag Skaftfellinga/Skaftfellingamót
  • Þórunn Guðbrandsdóttir, dánarbú
  • Guðbrandur Þorsteinsson, Loftsölum, Mýrdal:Minningarorð. Hamingjuósk frá dætrum.
  • Erfðamál Sigurlínar, m.a. erfðaskrá
  • Útför Sigurlínar, reikningar
  • Afrit af gestabók við útför Sigurlínar
  • Persónulegt: Fæðingarvottorð – ”Öll systkini mín” (handskrifað) – Viðurkenningarskjal frá
  • Landssambandi iðnverkafólks – Ættarferð 1984
  • Ljósrit af minningargrein um Sigurlínu í Morgunblaðinu 20. apríl 1996.
  • 65 Tækifæriskort:
    • 25 ódagsett
    • 3 frá 1915-1919
    • 17 frá 1922-1929
    • 14 frá 1930-1939
    • 5 frá 1940 og 1941
    • 1 frá 1990


B Minnisbækur, dagbækur og heimilisbókhald

Askja 2

Dagbækur 1935–1959

 

Askja 3

Dagbækur 1960–1980

 

Askja 4

Dagbækur 1981–1991

 

Askja 5

Dagbækur og minningabækur, 11 talsins í mismunandi stærðum. 1942–1979

 

Askja 6

Minnisbækur, 6 talsins í mismunandi stærðum (kvæði, lög, námskeiðsglósur, „þýðing spilanna“ o.s.frv., ódagsettar

 

Askja 7

Heimilisbókhald, 15 talsins í mismunandi stærðum, 1930–1983


Fyrst birt 06.08.2020

Til baka