Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 93
Eyrún Ingadóttir
1992–1995
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 93. Eyrún Ingadóttir. Einkaskjalasafn.
Eyrún Ingadóttir (f. 1967), sagnfræðingur og rithöfundur.
Fædd á Hvammstanga 1967. Stúdentspróf frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1987, BA próf í sagnfræði við HÍ 1993.
Gögnin voru í fórum Eyrúnar þar til þau komu til Kvennasögusafns Íslands
Eyrún Ingadóttir sagnfræðingur og rithöfundur færði safninu efnið 14. maí 2013.
Ekki er kunnugt um viðbætur
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 11. Kvennalistinn. Einkaskjalasafn.
Auður Styrkársdóttir skráði og setti á safnmarkið KSS í desember 2013.
desember 2013
Askja 1:
1. Samtíningur og ósamstæð skjöl
2. Atvinnuumsókn til Helgarpóstsins, 1996
3. Ýmis ljósrit um „feminisma“
4. Ungar kvennalistakonur: Fundagerðir haustið 1991-Bréf til Kvennalistakvenna (nokkur uppköst)-Ályktanir landsfundar 1991-Tvær ljósritaðar fræðigreinar-Skýrsla framkvæmdaráðs 1990-1991
5. Félagatöl Kvennalista á Suðurlandi
6. Framboð 1995
Askja 2:
1. Plögg vegna landsfundar 1992
2. Plögg vegna landsfundar 1993
3. Plögg fulltrúa á landsfundi 1994
4. Plögg vegna landsfundar 1995
5. Plögg send samráðsfulltrúum varðandi stefnuskrá 1995
6. Samráð, fundagerðir o.fl.
7. Efni vegna fundar í atorkuráði, 19. júlí 1993
Fyrst birt 05.08.2020