Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 81
Birgitta Guðmundsdóttir
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 81. Birgitta Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn
Birgitta Guðmundsdóttir (1908–2003)
Maki: Sigvaldi Jónasson. Eignuðust einn son: Guðmund.
Birgitta gegndi formennsku í Félagi afgreiðslustúlkna í mjólkur- og brauðbúðum um árabil og sótti þing ASÍ.
Sjá nánar: Morgunblaðið, 05.09. 2003, bls. 38
Halldóra Þorsteinsdóttir afhenti árið 2009.
Safnið geymir gögn er tengjast félagi Afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkurbúðum, en Birgitta var lengi formaður þess, og ýmis gögn frá Alþýðusambandi Íslands. Einnig gögn er tengjast Sósíalistaflokknum.
Engu var eytt
Ekki er kunnugt um viðbætur
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Auður Styrkársdóttir raðaði í öskju, skráði og setti í safnmark. Í ágúst 2012 skrifaði hún lýsandi samantekt.
ágúst 2012
Askja 1:
„ASB 15 ára, undirritað Guðrún Finnsdóttir – Úrklippa úr NT, viðtal við Birgittu Guðmundsdóttur
Taxtar og samningar ASB og fleiri félaga
Handskrifaðar athugasemdir og nótur frá fundum ASB
Askja 2:
Fyrst birt 05.08.2020