Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 65
Vilborg Harðardóttir
1970-1982
Fjórar öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 65. Vilborg Harðardóttir (1935-2002). Einkaskjalasafn.
Vilborg Harðardóttir (1935–2002)
sjá minningargreinar í Morgunblaðinu 23 ágúst 2002
Mörður Árnason afhenti gögnin sem komu úr dánarbúi móður hans, Vilborgar Harðardóttur (1935-2002). Nokkur gögn er tilheyra sögu Rauðsokka eru flokkuð með KSS 63 (askja 23).
Afhending fór fram 14 maí 2014 á skrifstofu Kvennasögusafns
Safnið inniheldur fjórar öskjur. Fyrsta askjan geymir gögn varðandi fóstureyðingarmálið 1975, önnur askjan geymir gögn jafnréttisnefndar 1981-1983 og Vilborg var formaður fyrir, þriðja askjan geymir ýmis göng, m.a. ræður og greinar Vilborgar og gögn varðandi kvennaráðstefnum Sameinuðu þjóðanna 1975 og 1985. Fjórða askjan geymir nokkrar ljósmyndir.
Íslenskt efni á mjög sýruríkum pappír ljósritað og pappírnum eytt. Nokkur gögn er tilheyra sögu Rauðsokka eru flokkuð með KSS 63.
Viðbóta er ekki von
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska, enska, norðurlandamál.
KSS 63. Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.
KSS 64. Baráttusamtök
KSS 146. Guðrún Ágústsdóttir. Einkaskjalasafn.
KSS 2018/15. Helga Sigurjónsdóttir. Einkaskjalasafn.
KSS 2019/14 Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.
Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsingu í júní 2014 og setti á safnmark.
24. júní 2014
Askja 1:
A Íslenskt efni:
B Erlent efni: ljósrit af greinum um fóstureyðingar, fóstureyðingarlöggjöf og rannsóknir.
Askja 2:
Efni tengt nefnd til þess að fjalla um jafnréttismál karla og kvenna, skipuð 3. apríl 1981. Vilborg Harðardóttir var formaður
• Jafnréttislög á Norðurlöndum
Askja 3:
Askja 4:
Ljósmyndir
Fyrst birt 04.08.2020