Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 62
Guðrún Hallgrímsdóttir
1982-2014
Þrjár öskjur
Landsbókasafn Íslands –Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 62. Guðrún Hallgrímsdóttir. Einkaskjalasafn.
Guðrún Hallgrímsdóttir (f. 1941)
Guðrún Hallgrímsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1941, dóttir hjónanna Margrétar Árnadóttur (1908-2002) frá Látalæti í Landsveit og Hallgríms Jónasar Jónssonar Jakobssonar (1908-1976) frá Húsavík. Stúdentspróf frá MR 1961. Bauðst styrkur til háskólanáms í Austur-Þýskalandi og lauk prófi í matvælaverkfræði frá Humboldt-Universität í Berlín árið 1968. Stundaði að því búnu framhaldsnám í heilbrigðiseftirliti.
Guðrún var forstöðumaður rannsóknarstofnunar búvörudeildar SÍS 1929-1977, þá iðnþróunarfulltrúi hjá Iðnþróunarstofnun SÞ í Vínarborg til 1979, var þá deildarstjóri í iðnaðarráðuneytinu, síðan forstöðumaður hjá Ríkismati sjávarafurða, þá sérfræðingur í sjávarútvegsráðuneytinu, verkefnisstjóri um gæðastjórnin í matvælaiðnaði og að lokum verkefnisstjóri á fræðsludeild Iðntæknistofnunar og vann þar 1996-2004.
Guðrún vann einnig að stjórnmálum, var varaþingmaður og tók þá sæti á Alþingi Íslendinga um tíma. Kvenfrelsisbaráttan á sér öflugan fylgismann í Guðrúnu og umhverfishreyfingin hefur jafnframt notið krafta hennar
Heimild: „Baráttukonur segja frá“. Í Á rauðum sokkum. Baráttukonur segja frá. Ritstjóri Olga Guðrún Árnadóttir. Reykjavík 2011
Guðrún Hallgrímsdóttir afhenti gögnin 16. desember 2014
Afhending fór fram 16. desember 2014 á skrifstofu Kvennasögusafns
Safnið geymir efni úr fórum Guðrúnar Hallgrímsdóttur.
Skjöl frá Samtökum kvenna á vinnumarkaði og Framkvæmdanefnd um launamál kvenna voru færð í viðeigandi söfn. Einnig var efni um Kvennaathvarf fært.
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska, enska, norðurlandamál.
KSS 23. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna. Einkaskjalasafn.
KSS 23. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna. Einkaskjalasafn.
KSS 24. Samtök kvenna á vinnumarkaði. Einkaskjalasafn.
KSS 63. Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.
KSS 138. Kvennaathvarf. Einkaskjalasafn.
Auður Styrkársdóttir raðaði, skrifaði lýsingu í febrúar 2015 og setti á safnmark.
17. febrúar 2015
Askja 1:
Efni tengt starfi Guðrúnar í Jafnréttisnefnd Reykjavíkur 1978-1980
• Netið – Bréf 1987; vasabók með drög að reglum fyrir starfsemi samskiptanetsins
• Jafnréttisnefnd Reykjavíkur, efni frá 1978
• Jafnréttisnefnd Reykjavíkur, efni frá 1979
• Jafnréttisnefnd Reykjavíkur, efni frá 1980
• Jafnréttisnefnd Reykjavíkur, könnun frá 1980
• Jafnréttisnefnd Neskaupstaðar (sjá einnig safn KSS 203-1)
Askja 2
Efni tengt Nordisk Forum 1988
Askja 3
Efni tengt Nordisk Forum 1988
Fyrst birt 04.08.2020