Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 59
Guðríður Snorradóttir
Óvíst
Tvær
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 59. Guðríður Snorradóttir. Einkaskjalasafn.
Guðríður Snorradóttir (1911–1995)
Sjá dánartilkynningu í Morgunblaðinu, 28. des. 1995, bls. 51
F. 9. maí 1911, látinn 29. desember 1995. Ættuð úr Leirársveit. Tíu barna móðir. Saumakona.
Árið 1984 kom út bókin Ljóð eftir Guðríði, í henni eru ríflega hundruð ljóð og vísur sem Guðrún orti á árnum 1963-1982. Bókin var gefin út á kostnað höfundar.
Úr fórum afkomenda
Sólbjört Aðalsteinsdóttir, dóttir Guðríðar, afhenti gögnin 14. nóvember 2002.
Safnið geymir ýmis handrit Guðríðar og fróðleik, jólakort og skriftarbók.
Engu var eytt
Viðbóta er ekki von
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd.
Íslenska
Auður Styrkársdóttir raðaði í öskju og skráði, skrifaði svo lýsandi samantekt í ágúst 2012. Rakel Adolphsdóttir lagfærði skráningu og færði prentmót yfir í öskju 2 í maí 2023.
ágúst 2012
Askja 1
Neðst í öskjunni eru jólakort til Guðríðar Snorradóttur
Askja 2
prentmót af forsíðu Ljóða
Fyrst birt 04.08.2020