Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 52
Birgitta Jónsdóttir
Óvíst
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 52. Birgitta Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.
Birgitta Jónsdóttir (f. 1967)
„Fædd í Reykjavík 17. apríl 1967. Foreldrar: Jón Ólafsson (fæddur 8. júlí 1940, dáinn 24. desember 1987) skipstjóri og útgerðarmaður og Bergþóra Árnadóttir (fædd 15. febrúar 1948, dáin 8. mars 2007) söngvaskáld. Maki: Charles Egill Hirt (fæddur 12. mars 1964, dáinn 1. júní 1993) ljósmyndari og útgefandi. Birgitta á þrjú börn. Grunnskólapróf Núpi 1983. Sjálfmenntuð í vefhönnun og vefþróun, grafískri hönnun og umbroti. Fjöllistakona, rithöfundur, ljóðskáld, þýðandi og myndlistarmaður. ... Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013 (Borgarahreyfingin, Hreyfingin), alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2016–2017 (Píratar).“ Heimild: Alþingismannatal https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=728
Úr fórum Birgittu Jónsdóttur
Birgitta Jónsdóttir afhenti Kvennasögusafni gögnin 6. júlí 1999.
Ein askja
Engu var eytt
Ekki er kunnugt um viðbætur
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Erla Hulda Halldórsdóttir skráði. Auður Styrkársdóttir tók saman lýsandi samantekt 25. júlí 2012.
25. júlí 2012
Askja 1
• Gestabók úr fórum móður Birgittu, Bergþóru Árnadóttur vísnasöngkonu.
• Textabók sem fylgdi með LP plötu Bergþóru Árnadóttur, Afturhvarfi
• „Lítil” plata, Jólasteinn frá 1981. Bergþóra Árnadóttir ásamt fl.
• Blöð, íslensk og erlend, með viðtölum við Bergþóru Árnadóttur
• Ljóðabók Birgittu Jónsdóttur, Death & the Maiden, gefin út af the literary renaissance í Kentucky 1999. Bókin fjölrituð og handsaumuð, árituð af Birgittu. Eintak 72 af 81.
Fyrst birt 04.08.2020