Skjalasöfn einstaklinga

Lára Sigurbjörnsdóttir (1913-2005). KSS 72.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 72

  • Titill:

    Lára Sigurbjörnsdóttir

  • Tímabil:

    1900-2005

  • Umfang:

    16 öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 72. Lára Sigurbjörnsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Lára Sigurbjörnsdóttir (1913-2005)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Fædd 28. mars 1913 í Reykjavík, dáin 29. maí 2005 í Reykjavík.

    For: Sigurbjörn Á Gíslason, sr. og Guðrún Lárusdóttir, þingkona
    Brautskráðist frá Kvennaskólanum í Reykjavík árið 1930.
    Stundaði handavinnunám og lauk námi fyrir handavinnukennara í Danmörku 1934.
    Handavinnukennari á Hallormsstað, hjá Heimilisiðnaðarfélaginu og KFUM í Rvk.
    Hótelstjóri á Edduhótelum 1965-75.
    Lengi í stjórn Kvenréttindafélags Íslands og formaður þess 1964-71, í stjórn Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar, Barnaverndarfélags Íslands, Landssambandsins gegn áfengisbölinu, Menningar- og minningarsjóðs kvenna og í ritstjórn 19. júní, ársriti KRFÍ.
    Stóð að stofnun foreldraráðs við Melaskóla og foreldrafélags Hagaskóla, stofnun Verndar.

  • Varðveislusaga:

    Guðrún Lára Ásgeirsdóttir gaf safninu skjöl og gögn úr eigu móður sinnar, Láru Sigurbjörnsdóttur, einnig nokkur skjöl úr eigu móður Láru, Guðrúnar Lárusdóttur., sbr. Aðfangaskrá 2005, 27. júní. Þann 7. desember 2010 færði Guðrún Lára Ásgeirsdóttir safninu dagbækur og bréf úr fórum Láru Sigurbjörnsdóttur.

  • Um afhendingu:

    Aðfanganúmer 27 júní 2005, 28. október, og 7 desember 2010.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    16 öskjur

    Safni Láru Sigurbjörnsdóttur er skipt í eftirfarandi flokka:

    A: Bréfaskipti

    B: Ýmis gögn

    C: Ljósmyndir [skráðar með des. 2021]

  • Grisjun:

    Gögn tengd félaginu Vernd voru afhent handritadeild Landsbókasafns; gögn tengd Hallveigarstöðum voru flutt í KSS 104 Kvennaheimilið Hallveigarstaðir askja 1 (áður askja 543); gögn tengd Bandalagi kvenna voru flutt í KSS 131 (öskju nr. 623).

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Safnið er opið

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska, enska, sænska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Auður Styrkársdóttir raðaði í öskjur. Hún skrifaði einnig lýsingu í janúar 2011 og setti á safnmark. Rakel Adolphsdóttir bætti við í desember 2021 ljósmyndum úr fórum Láru sem höfðu áður verið geymdar í sérstakri ljósmyndaöskju á Kvennasögusafni, óvíst er hvenær ljósmyndirnar voru afhentar.

  • Dagsetning lýsingar:

    8. febrúar 2011


Skjalaskrá

A Bréf

B Ýmis gögn Láru Sigurbjörnsdóttur

C Ljósmyndir [skráðar með 2021]

 

A Bréf

AA Bréf til Láru Sigurbjörnsdóttur

Askja 1: Fjölskyldan:
Ásgeir Einarsson (eiginmaður), 1938-1940
Einar Kristjánsson, 1 bréf 1934
Friðrik Sigurbjörnsson (bróðir), 1 bréf 1961
Guðrún Lárusdóttir (móðir), 1936-1938
Guðrún Valgerður Sigurbjörnsdóttir (Gunna Valla, systir), bréf 1936-1938
Lárus Sigurbjörnsson (bróðir), 1 bréf 1937

   Sigurbjörn Á. Gíslason (faðir),
Sigrún Kirstín Sigurbjörnsdóttir (Mússa, systir), 2 bréf 1938
Valgerður tanta, 1 bréf 1921             

 

Askja 2: Íslenskir bréfritarar:

              Anna Sigurðardóttir, 1 bréf 1951

              Dódó, 1970-1991

              Elskandi frænka, 1 bréf 1938

              Gógó, 1962-1968

              Halldóra Bjarnadóttir, 1 bréf 1972

              Imba Kristins, 2 bréf

              Kristín L. Sigurðardóttir, 1 bréf 1962

              Nína Tryggvadóttir, 1 bréf 1958

              Sigurbjörg Halldórsdóttir frá Stuðlum, 1 bréf 1938

              Sigurlína Gísladóttir, 1 bréf 1938

              Stefanía Gissurardóttir, 2 bréf

              Stína frænka, 1 bréf 1928

              Stína í Helgebakken, 2 bréf 1981

              Ýmsir, m.a.: Ásta, Guðrún Einarsdóttir, Gunnar Möller, Halldór Sigurðsson, Hulda Jensdóttir, Jóhanna Kristjánsdóttir, Lára, Margrét Sigfúsdóttir, Ólöf Sigurðardóttir, Pálína Guðmundsdóttir, Pétur Pétursson, Sigrún Jónsdóttir, Sigurborg Lundberg, Skuggsjá, Skúli og Grace Hjörleifsson, Tóta, Þórir S. Guðbergsson

              Ýmis bréf og kort

 

Askja 3: Erlendir bréfritarar

 

AB Bréf frá Láru Sigurbjörnsdóttur

Askja 4: Viðtakendur:

Amma – Kirstín Katrín Pétursdóttir Guðjohnsen, 3 bréf 1934
Ásgeir Einarsson (eiginmaður), 1938-1940

              Guðrún Valgerður (systir),  

              Guðrún Lárusdóttir (móðir) 1928-1938

              Sigrún Kirstín (systir)

              Sigurbjörn Á. Gíslason (faðir),

              Stína

 

B Ýmis gögn Láru Sigurbjörnsdóttur

Askja 5

  • Ýmis skrif Láru, sumt í slitrum
  • Ræður
  • Bréf til Morgunblaðsins

 

Askja 6

  • Félagsþjónustan/Lára
    • Félagsskírteini Láru Sigurbjörnsdóttur í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
    • Frumvarp til laga um húsmæðrafræðslu, vélrit ásamt skrifum Guðrúnar Lárusdóttur
  • Útvarpserindi
  • Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík, ca. 1939-42
  • Kvennaárið 1975:

- Greinargerð eftir 5 þátttakendur á heimsþingi kvenna í A-Berlín í október 1975: Erla Ísleifsdóttir, Esther Jónsdóttir, Guðríður Elíasdóttir, Inga Birna Jónsdóttir og Steinunn Harðardóttir.

- “10 ára framkvæmdaáætlun” (óljóst hvaðan komið)

- Handskrifuð greinargerð/ræða um styrki Menningarsjóðs Norðurlandanna

- Nokkur dönsk kort og bæklingar

 

Askja 7

  • Tvær skrifblokkir og 11 stílabækur með skrifum Láru (aðallega útvarpserindi)
  • Dreifimiðar v. kosninga 1949; Kristín L. Sigurðardóttir og Rannveig Þorsteinsdóttir
  • Faðir minn-presturinn. Handrit Láru Sigurbjörnsdóttur (birt í samnefndri bók, Skuggsjá 1977)

 

Askja 8

  • Eiðaskóli
  • Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) (m.a. v. Landsspítalasöfnunar kvenna 1969)

Askja 9
• Símskeyti til Kirstínar Láru Sigurbjörnsdóttur og Ásgeirs Einarssonar á brúðkaupsdaginn

  • Símskeyti til Láru frá ýmsum tímum, hin elstu frá árinu 1927
    • Nokkur kort
    • Ýmislegt óljóst
    • Minningargreinar: Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason, Guðrún Lárusdóttir, Emilía Briem, Björn Hafliðason frá Saurbæ
  • Frá námsárum Láru: þýskuglósubók – Ritgerð um Grím Thomsen - Frá náminu í Haslev, m.a. listi yfir komin og farin bréf frá Haslev og útgjöld
  • Fæðingarvottorð Láru (ljósrit) og ljósrit úr Prestsþjónustubók Rvk. um fæddar meyjar 1913
    • Samþykkt erfingja Sigurbjörns Á. Gíslasonar 6. febr. 1971 – Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðrúnar Lárusdóttur
  • Minningargreinar: Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason, Guðrún Lárusdóttir, Emilía Briem, Björn Hafliðason

Askja 10

  • Dagbækur Láru: Dagbók 1. mars 1934-19 ágúst 1934;
  • Dagbók frá Hallormsstaðaskóla árið 1934-35;
  • Aar for Aar 1945;
  • Dagbók fyrir 1997 og virðist fært í hana fyrir bæði 1996 og 1997;
  • Dagbók fjármálaráðuneytis 1997 sem Lára skrifar dagbók í;
  • Dagbók 1998-1999; ferð til Portúgal, 1984 –
  • Vegabréf, ökuskírteini

 

Askja 11
Dagbækur Láru: Gormadagbækur með dagatali, 2000-2005; stílabók með ferðasögu til Spánar með eldra folk 1977; stílabók með forskrift, æfing í skrift

 

Askja 12
• Brúðkaupsborð 1937 – Borðspjöld

  • Fæðingarvottorð – Bólusetningarvottorð
  • Kort
  • Ljósmyndir af Láru á spjaldi
  • Tvö fyrstadagsumslög með frímerkjum af mynd Guðrúnar Lárusdóttur
    • Sverrir Ólafsson: um slysið í Tungufljóti 1938 og Pedersen bílstjóra – Dómur hæstaréttar 1939
  • Minni. Kristín S. Sigurbjörnsdóttir – Jólasálmur (handskrifað)
    • Guðrún Lárusdóttir: nokkur kort, vegabréf
  • 3 vegabréf (Láru Sigurbjörnsdóttur)
  • 4 einkunnabækur

Askja 13
• Kantate ved Danmarks KFUKs 50 aars fest den 28 november 1933
• Nokkur ljóð send Guðrúnu Lárusdóttur í Ási, m.a. eftir Kristínu Björnsdóttur (Lüders), síðast búsett í Danmörku
• Meðlimskort o.fl. Guðrún Lárusdóttir og Lára Sigurbjörnsdóttir
• Kirstín Pétursdóttir Guðjohnsen; jólakort
• Systurnar í Ási, Guðrún Valgerður og Sigrún Kirstín Sigurbjörnsdætur, m.a. fermingarkort 1935
• Kassi með minningarkortum um Maríu Ágústsdóttur
• Kassi með 2 klisjum: mynd af Guðríði Guðmundsdóttur og Pauline Jósefsson (eiginkona Ágústar Jósefssonar, prentara og bæjarfulltrúa)

Askja 14
• Kassi með minningarkortum um Maríu Ágústsdóttur
• Kort til Láru Sigurbjörnsdóttur í Ási frá 1924-1984
• Myndir og kort úr myndaalbúmi merkt Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti
• Kort til Guðrúnar Lárusdóttur í Ási frá 1900-1938
Efst eru nokkur póstkort til ýmissa ásamt ónotuðum kortum

Askja 15
Þrjár Poesibækur
Tvær Adressubækur

Askja 16

C Ljósmyndir [skráð með safninu 2021]

[Athugið að fleiri ljósmyndir eru að finna í öðrum öskjum í safninu]

  1. Ljósmynd af „Thorláksson fjölsk.“ sent af Margréti. Frá september 1955, ?, Erik, Metta, father, Esther ? og our Louise, stendur á bakhlið myndarinnar.
  2. Árið 1948. Sigurbjörn Á Gíslason í kennslu hjá þrem íslenskum prestum í Canada.
  3. Ljósmynd af mörgum konum úti, í hrauni, séra Sigurbjörn Á. Gíslason stendur meðal kvennanna.
  4. Lítil svarthvít ljósmynd af konu nálægt klettavegg, tvær aðrar konur í forgrunni. [Ekki er vitað hverjar konurnar eru eða við hvaða tilefni þessar myndir voru teknar. Mögulega er það í lautarferð KRFÍ á 4. áratugnum og konan sem stendur gætir verið Guðrún Lárusdóttir.]
  5. Lítil svarthvít ljósmynd af konu nálægt klettavegg, aðrar konur í forgrunni. [Ekki er vitað hverjar konurnar eru eða við hvaða tilefni þessar myndir voru teknar. Mögulega er það í lautarferð KRFÍ á 4. áratugnum og konan sem stendur gætir verið Laufey Valdimarsdóttir.]
  6. Konur í samkvæmi
  7. Konur í samkvæmi
  8. Samkvæmi KRFÍ
  9. Samkvæmi KRFÍ
  10. Samkvæmi KRFÍ
  11. Samkvæmi KRFÍ
  12. Samkvæmi KRFÍ
  13. Samkvæmi KRFÍ
  14. Samkvæmi KRFÍ
  15. Samkvæmi KRFÍ
  16. Samkvæmi KRFÍ
  17. Samkvæmi KRFÍ
  18. Samkvæmi KRFÍ
  19. Samkvæmi KRFÍ
  20. Samkvæmi KRFÍ
  21. Samkvæmi KRFÍ
  22. Samkvæmi KRFÍ
  23. Samkvæmi KRFÍ Hallveigarstöðum
  24. Samkvæmi KRFÍ Hallveigarstöðum
  25. „Þessar fimm konur voru viðstadda hóf til heiðurs norrænum konum er sóttu landið heim sumarið 1952. Móttöku önnuðust Bandalag kvenna í Reykjavík og Kvenréttindafélag Íslands. Myndin er tekin við það tækifæri og eru frá vinstri talið: Guðrún Sveinsdóttir, Sigríður Skúladóttir Briem, á gamla skautinu, Sigríður J. Magnússon formaður KRFÍ, Arnheiður Jónsdóttir og Sigríður Eiríksdóttir.“ (Heimild: Veröld sem ég vil, bls. 334) Ljósmyndari: Vigfús Sigurgeirsson.
  26. „Nína Sæmundsson: Móðurást; Stytta við Lækjargötu í Rvík.“

Fyrst birt 10.07.2020

Til baka