Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 45
Salóme Gísladóttir Hjort
1915-1950
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 179. Salóme Gísladóttir Hjort. Einkaskjalasafn.
Salóme Gísladóttir Hjort (1913-1990),
Fædd 29 okt. 1913 í Þórormstungu í Vatnsdal, d. 21 ágúst 1990 í Árósum
Giftist dananum Gorm Erik Hjort og eignuðust þau fjögur börn. Þekkt undir nafninu Lóa Hjort. Stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi og Húsmæðraskóla Íslands. Var forstöðukona Kvennaskólans á Blönduósi einn vetur.
Sjá minningargrein í Morgunblaðinu, 2 sept. 1990, s. C 18
Barst um hendur Statsbiblioteket i Århus í Danmörku
Barst frá handritadeild Statsbiblioteket í Árósum í Danmörku 30. september 2004.
Inniheldur eina öskju af bréfum og öðru efni
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Brúðarkjóll Salóme Gísladóttur frá Þormóðstungu, Vatnsdal, sem barst safninu ásamt 2 skúfhólkum og bréfahníf: - Flutt á Blönduós, sjá aðföng í júní 2010.
Askja 1
Bréf og bréfspjöld til Salóme Gísladóttur frá Þormóðstungu í Vatnsdal.
- Bréf Salóme til Katrínar Grímsdóttur (móðir Salóme) (7)
- Bréf Salóme til Önnu Gísladóttur (systir) (9)
- Bréf Salóme til Dadín (dóttir Önnu?) (3)
- Bréf Salóme til Kristínar Gísladóttur (systir) (9)
- Bréf til Salóme frá:
Gerðu, Katrínu Grímsdóttur (2), Jóhönnu, Grími (bróðir) og Gísla Jónssyni (faðir)
- 2 bréf frá Gísla Jónssyni
- Ljós: Nú skal gleði gefa völd; uppskrift að sírópskökum; ritgerð um eldhúsumgengni, rithönd S.G.
Efst liggur stílabók þar sem er að finna „Að búa um fæðandi konu“
Fyrst birt 08.07.2020