Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 39
Guðný Guðmundsdóttir
1890-1944
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 39. Guðný Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.
Guðný Guðmundsdóttir (1859-1948), hjúkrunarkona
Fædd: 28.2. 1859 á Nýjabæ, Seltjarnarnesi, d. 8.2. 1948 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Þorsteinsson, útvegsbóndi, og Margrét Eilífsdóttir
Dönskunám hjá sr. Friðriki Hallgrímssyni.
Hjúkrunarkvennanám við Diokonissestiftelsen, Khöfn., 1897-98.
Hjúkrunarkona við Holdsveikraspítalann 1898-1902.
Heimahjúkrun fyrir Hjúkrunarfélag Reykjavíkur 1902-1909.
Óvíst um afhendingu. Ef til vill hluti af fyrsta safnskosti Kvennasögusafns, Anna Sigurðardóttir skrifaði um æviferil Guðnýjar.
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 4, askja 35.
KSS 2018/17. Ingibjörg H. Bjarnason. (Geymir einnig eitt bréf frá Ólöfu Briem)
KSS 2018/18. Elín Briem. (Geymir einnig bréf frá Ólöfu Briem)
Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsingu í janúar 2011. Rakel endurraðaði og skráði í desember 2017.
janúar 2011
A Bréf til Guðnýjar
B Handrit - Kveðskapur
C Kvittanir og reikningar
D Úrklippur
E Æviágrip
Askja 1
A Bréf til Guðnýjar
B Handrit - Kveðskapur
C Kvittanir og reikningar:
Meðal annars gjöld fyrir Hvítabandið og aldamótagarðinum. Kvittanir fyrir húsaleigu frá Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Laufey Valdimarsdóttir 1913 og 1914, Innkaup í Liverpool verslun 14. desember 1916. Kvittun fyrir að Guðný lánar S. Níelssyni 30 kr. árið 1896.
D Úrklippur
E Æviágrip
Fyrst birt 08.07.2020