Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 30
Helga Björg Jónsdóttir (1920-2010)
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 30. Helga Björg Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.
Helga Björg Jónsdóttir
Fædd á Þorvaldsstöðum í Breiðdal 10. nóvember 1920, dó á Egilsstöðum 1. apríl 2010.
For.: Guðný Jónasdóttir og Jón Björgúlfsson.
Próf frá Alþýðuskólanum á Eiðum haustið 1940. Lauk vornámskeiði í húsmæðraskólanum á Hallormsstað 1941.
Vann m.a. í mörg ár við saumaskap á saumastofunni Heklu.
Fyrri eiginmaður var Valgeir Eiríksson, sjómaður. Þau eignuðust sjö börn en fjögur af þeim komust á legg. Síðari eiginmaður var Þorfinnur Jóhannsson, bóndi og oddviti, Geithellum 2 í Álftafirði, S-Múlasýslu.
Gögnin komu frá Helgu Björg Jónsdóttur.
Helga Björg Jónsdóttir færði safninu gögnin. Sjá Gjafabók 1 (svört), 8. ágúst 1987.
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsingu í sept. 2011.
13. september 2011
Askja 1
- Bréf Helgu til Önnu Sigurðardóttur (4)
- Ljóð: Haustlauf; Trúðu á það góða
- Kvæði í tilefni af vígslu félagsmiðstöðvarinnar að Miðvangi, Egilsstöðum
- Minning: Þórfinnur Jóhannsson, bóndi og oddviti, Geithellum (ljóð)
- Minning: Guðmundur Karl yfirlæknir
- Saga, minning: Þegar ég galdraði rauða hárið á Mörtu Pálsdóttur
- Frásögn: Ljósið skæra
- Um ævi og ættir Helgu Bjargar Jónsdóttur
- Skrár yfir bækur sem Helga Björg gaf Kvennasögusafni Íslands
- Bréf frá J.B. Halldórssyni til Helgu 1943-1945 ásamt ljósmyndum
Fyrst birt 06.07.2020