Þórunn Ástríður Björnsdóttir (1859-1935)


Ritaði nafn sitt yfirleitt: Þórunn Á. Björnsdóttir. Hún var ljósmóðir og yfirsetukona í Reykjavík. Þórunn tók alls á móti 4759 börnum. Fyrst 2. janúar 1883 og síðast 11. september 1935. Hún var í fyrstu stjórn Ljósmæðrafélags Íslands árið 1919.
Heimildir:
Óprentaðar heimildir:
Kvennasögusafn: Ljósrit af minningarorðum sem Þórunn Ástríður Björnsdóttir ritar um systur sínar Steinunni Björnsdóttur og Bóthildi Björnsdóttur (KSS 187)
Þjóðskjalasafn Íslands: Einkaskjalasafn 207. Skjalaskrá.
Handritasafn varðveitir m.a. ljóð úr eigu hennar sem og má finna glósur úr minningabók hennar í safni Steindórs Björnssonar frá Gröf (Tilvísun: Lbs 324 NF, askja 95).
Prentaðar heimildir
Bækur:
- Þórunn Ástríður Björnsdóttir. (1929). Nokkrar sjúkrasögur úr fæðingabók Þórunnar Á. Björnsdóttur ljósmóður : Minning um 70 ára fæðingardag hennar 30. desember 1929. Reykjavík: Höfundur.
- Gylfi Gröndal. (1977). Þegar barn fæðist : Endurminningar Helgu M. Níelsdóttur ljósmóður. Reykjavík: Almenna bókafélagið. Bls. 107.
- Ólafur Þ. Kristjánsson. (1958). Kennaratal á Íslandi. Reykjavík: Oddi.
- Páll Eggert Ólason, Ólafur Þ. Kristjánsson, Jón Guðnason, & Sigurður Líndal. (1948). Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
- Steinunn Finnbogadóttir, Sólveig Matthíasdóttir, & Björg Einarsdóttir. (1984). Ljósmæður á Íslandi. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands. II. bindi, bls. 678.
- Sveinn Víkingur. (1962). Íslenskar ljósmæður : æviþættir og endurminningar. Akureyri: Kvöldvökuútgáfan.I. bindi, bls. 18-35. – [Þarna er vitnað beint í óprentaðar endurminningar en þær finnast ekki í dag.]
Tímarit, t.d.:
- Morgunblaðið, 51. tölublað (30.12.1922), bls. 2
- Vikan, 44. Tölublað (04.11.1943), bls. 3
- Óðinn, 5. tölublað (01.08.1910), bls. 37
- Morgunblaðið, 300. tölublað (29.12.1929), bls. 6
- Vísir, 355. tölublað (30.12.1935), bls. 2
- Vísir, 334. tölublað (08.12.1935), bls. 3
- Ljósmæðrablaðið, 8. árg. 1. tbl., bls. 7.
- Ljósmæðrablaðið, 8. árg. 10. tbl., bls. ?
- Ljósmæðrablaðið 11. árg. 1. tbl., bls. 1-3.
- Ljósmæðrablaðið, 13. árg. 6. tbl. 61-64.
- Ljósmæðrablaðið, 21. árg. 6. tbl. bls. 61-70.
Annað:
Ljósmyndir: Ljósmyndasafn Borgarfjarðar, Þjóðminjasafn Íslands 1, 2, 3, 4.
R1918, samstarfsverkefni við RÚV og Listahátíð: Upplestur 1, upplestur 2.
*Kvennasögusafn Íslands er skjala- og upplýsingasafn um sögu kvenna. Við tökum við hvers kyns einkaskjölum; bréfum, dagbókum, fundargerðarbókum o.s.frv. Hafið samband til að afhenda slík skjöl.*
*Rakel Adolphsdóttir tók saman. Birt árið 2018. Síðast uppfært 8. nóvember 2024.