Kvennafrí 2010

Kvennafrí 25. október 2010

Arnarhóll10

Konur lögðu niður vinnu kl. 14.25 mánudaginn 25. október 2010 og héldu til funda víða um land. Á Arnarhóli var haldinn 50.000 kvenna fundur.

Gögn kvennafrídagsins eru varðveitt á Kvennasögusafni, sjá skjalaskrá.

Ljósmyndir: Auður Styrkársdóttir.

 

 

Lokað

 

YfirTjornina

Skilti

Svidid

Arnarhóll8