Kvennabaráttan frá 1850

Kvennabaráttan á Íslandi frá 1850
(ath. að listi yfir fleiri heimildir um sértæk efni svo sem kvennaframboðin gömlu, kvennaframboðin nýju, Rauðsokkahreyfinguna og fleiri er að finna á sér undirsíðum)

Bækur:

Arnfríður Guðmundsdóttir, & Kristín Ástgeirsdóttir. (2009). Kvennabarátta og kristin trú. Reykjavík: JPV.

Auður Styrkársdóttir (1997). „Inngangur“. Í John Stuart Mill: Kúgun kvenna. Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag.

Auður Styrkársdóttir (1998). From Feminism to Class Politics. The rise and decline of women's politics in Reykjavík, 1908-1922. Umeå University.

Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1888). „Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna“. Einnig í John Stuart Mill: Kúgun kvenna. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag

Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1907). Ágrip af sögu kvenréttindahreyfingarinnar. Skírnir, bls. 342-359.

Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1947). „Nokkrar minningar frá fyrstu árum Kvenréttindafélags Íslands“. Í Ingibjörg Benediktsdóttir o.fl. (ritstj.). Kvenréttindafélag Íslands 40 ára: 1907-1947. Minningarrit. s. 11-20. Reykjavík: Kvenréttindafélag Íslands.

Bríet Héðinsdóttir (1988). Strá í hreiðrið. Bók um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Reykjavík: Svart á hvítu.

Erla Hulda Halldórsdóttir (2011). Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850-1903. Sagnfræðistofnun-RIKK.

Hildur Hákonardóttir. (2005). Já, ég þori, get og vil : Kvennafrídagurinn 1975, Vilborg Harðardóttir og allar konurnar sem bjuggu hann til. Reykjavík: Salka.
 
Kristín Jónsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir, & Ragnheiður Kristjánsdóttir. (2007). „Hlustaðu á þína innri rödd“ : Kvennaframboð í Reykjavík og Kvennalisti 1982-1987. (Sögufélagið. Smárit Sögufélagsins). Reykjavík: Sögufélag.

Olga Guðrún Árnadóttir. (2011). Á rauðum sokkum : Baráttukonur segja frá. Reykjavík: Háskólaútgáfan : Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum.

Sigríður Matthíasdóttir (2004). Hinn sanni Íslendingur. Þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi 1900-1930. Háskólaúgáfan.

Sigríður Th. Erlendsdóttir (1993). Veröld sem ég vil. Saga Kvenréttindafélags Íslands 1907-1992. Reykjavík: Kvenréttindafélag Íslands.

Valborg Sigurðardóttir. (2005). Íslenska menntakonan verður til. Reykjavík: Bókafélagið.
 

Greinar og ritgerðir

Arndís Guðmundsdóttir (1999). Um orðræður og völd. Tvær konur og kvennabarátta í kringum aldamótin 1900. Meistaraprófsritgerð í mannfræði.

Arnþór Gunnarsson (1990). „Kona í karlaveröld. Þáttur Katrínar Thoroddsen í jafnréttisbaráttu íslenskra kvenna 1920-1960“Sagnir, 11. árg., 1990, bls. 35-41.

Auður Styrkársdóttir (1997). „Mæðrahyggja. Frelsisafl eða kúgunartæki?“ Íslenskar kvennarannsóknir 1995. (Ritstj. Helga Kress og Rannveig Traustadóttir). Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum og Háskóli Íslands, s. 273-278.

Auður Styrkársdóttir. (2012). „"Mér fannst eg finna sjálfa mig undireins og eg var laus við landann“ : Kvennabaráttan á Íslandi og alþjóðlegt samstarf. Saga :, 48((1)), bls. 35-77.

Ása Ottesen (1960). „Réttindabarátta íslenzkra kvenna“Melkorka, 1. hefti, mars 1960, 16. árg., bls. 6-13.

Bragi Þ. Ólafsson (1999). Þjóð eignast fegurri framtíð. Einsögurannsókn á framtíðarsýn Íslendinga á síðari hluta 19. aldar. Námsritgerð í sagnfræði.

Dagný Heiðdal (1991). Þáttur kvenna í íslenskri listvakningu um aldamótin 1900. Lokaritgerð í sagnfræði.

Droplaug Margrét Jónsdóttir (2006). Vitund vaknar. Hugmyndafræði í íslenskri kvennabaráttu 1970-2006. M.A. námsritgerð við H.Í.

Dýrleif Árnadóttir (1944). „Hver verður réttarstaða konunnar í íslenska lýðveldinu?“ Melkorka, 1. hefti, maí 1944, 1. árg., bls. 25-26.

Einar Magnússon (1912). Um kvenfrelsi. Reykjavík: Prentsmiðja D. Östlunds. [Þjóðdeild]

Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðrún Dís Jónatansdóttir (ritstj.) (1998). Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. Reykjavík: Kvennasögusafn Íslands.

Erla Hulda Halldórsdóttir (1989). „Konan: góð guðsgjöf til síns brúks“. Sagnir, 10. árg., 1989, bls. 72-75.

Erla Hulda Halldórsdóttir (1996). „Þú hefðir átt að verða drengur í brók“. Konur í sveitasamfélagi 19. aldar. Meistaraprófsritgerð í sagnfræði.

Erla Hulda Halldórsdóttir (2002). „Nýjar hugmyndir eða hefðbundin gildi? Mennta- og fræðsluviðleitni Lestrarfélags kvenna í Reykjavík.“ Í Erla Hulda Halldórsdóttir (ritstj.): 2. íslenska söguþingið, 30. maí-1. júní 2002. Ráðstefnurit I. Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag Íslands og Sögufélag, bls. 445-56.

Gerður Róbertsdóttir (1989). Pilsaþytur: Hugmyndir um stöðu og rétt kvenna 1869-1894. Námsritgerð í sagnfræði.

Hrafnhildur Schram (1997). „Þáttur kvenna í listvakningu á Íslandi á 19.öld“. Skírnir, 171. ár, vor, 1997, bls. 260-264.

Jóhanna Pálmadóttir Jóhannesson (1996). The first wave Icelandic women's movement, 1830's to 1920's. Námsritgerð við University of California, Los Angeles. [Kvennasögusafn]

Kristín Ástgeirsdóttir (2002). Málsvari kvenna eða „besta sverð íhaldsins“? Ingibjörg H. Bjarnason og íslensk kvennahreyfing 1915-1930. M.A. ritgerð í sagnfræði við H.Í.

Kristín Ástgeirsdóttir. (2007). Katrín Thoroddsen. Andvari :, bls. 11-68.
 
Kristín Ástgeirsdóttir. (2015). „Óvelkomnar í sölum Alþingis : Fyrstu þrjár konurnar á þingi.“ Andvari :, bls. 65-85.

Laufey Valdimarsdóttir (1929). A brief history of the woman suffrage movement in Iceland. London, 1929.

Lóa S. Kristjánsdóttir (1990). Krafa nútímans: umræður um rétt kvenna til menntunar og embætta 1885-1911. Námsritgerð í sagnfræði.

Mill, John Stuart (1997). Kúgun kvenna. Sigurður Jónsson þýddi. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.

Ólafur Ólafsson (1892). Olnbogabarnið: Um frelsi, menntun og rjettindi kvenna. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Páll Briem (1885). „Um frelsi og menntun kvenna“. Einnig í John Stuart Mill: Kúgun kvenna. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1994). „Að gera til að verða. Persónusköpun í íslenskri kvennabaráttu“. Fléttur. Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum og Háskólaútgáfan, bls. 87-114.

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1997). Doing and becoming : women's movement and women's personhood in Iceland 1870-1990. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan.

Sigríður Th. Erlendsdóttir (1985). „Íslensk lög 1790-1981 sem hafa haft þýðingu fyrir þjóðfélagslega stöðu kvenna og lífskjör“. Í Ida Blom og Anna Tranberg (ritstj.) Nordisk lovoversikt. Viktige lover for kvinner ca. 1810-1980. København: Nordisk ministerråd, bls. 108-143.

Sigríður Th. Erlendsdóttir (1987). „Breytingar á réttarstöðu íslenskra kvenna á 20. öld. Erindi flutt í Félagi áhugamanna um réttarsögu 17. febrúar 1987.“ Félag áhugamanna um réttarsögu. Erindi og greinar 25. Reykjavík, 1987.

Sigríður Th. Erlendsdóttir (1976). Bríet Bjarnhéðinsdóttir og íslensk kvennahreyfing 1894-1915. Námsritgerð í sagnfræði.

Sigríður Th. Erlendsdóttir (1997). „Til færri fiska metnar. Hlutur Kvenréttindafélags Íslands í kjarabaráttu kvenna 1920-1960“. Íslenskar kvennarannsóknir 1995. (Ritsj. Helga Kress og Rannveig Traustadóttir). Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum og Háskóli Íslands.

Sigurður Gylfi Magnússon (1997). „Kynjasögur á 19. og 20. öld? Hlutverkaskipan í íslensku samfélagi“. Saga, 35, 1997, bls. 237-177. [Tímarit]

Simone de Beauvoir: heimspekingur, rithöfundur, femínisti. Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum og Háskólaútgáfan, 1999.

Steinunn V. Óskarsdóttir (1990). 'Hann fékk bók, en hún fékk nál og tvinna'. Sagnir, 11. árg., 1990, s. 50-57. [Tímarit]

Svandís Nína Jónsdóttir (1998). Feministar og stefnumótun: fóstureyðingamálið 1934-1975. Námsritgerð í stjórnmálafræði.

Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir (2009). „Þjóð vor strandi á hinu hættulega blindskeri fóstureyðinganna.“ Afstaða kvennanna Katrínar Thoroddsen og Guðrúnar Lárusdóttur til fóstureyðingafrumvarpsins 1934." Sagnir, 29, bls. 12-18.

Thorson, Kristin (1900). Fyrirlestur um kvennfrelsi. Selkirk, Man.: Freyja, 1900. Fyrirlestur fluttur á kvenfélagssamkomu í Marshall, Minnesota, 24. maí 1893. [Þjóðdeild]

Vilborg Sigurðardóttir (1967). Um kvenréttindi á Íslandi til 1915. Námsritgerð í sagnfræði.

„Þjóðkunnar konur svara fyrirspurnum um kvenréttindamál“. Melkorka, 1. hefti, mars 1960, 16. árg., s. 29-32.

*Síðast uppfært 7. janúar 2020