Íslenskir kvendoktorar 2011

2011 (28)

Anna Dóra Sæþórsdóttir (1966)
Wilderness Tourism in Iceland. Land use and conflicts with power production.
2/12 Uoulu Yliopisto - Ferðamálafræði

Anna Sigríður Þorvaldsdóttir (1977)
Aeriality: music for orchestra.
/ University of California - Tónlist

Arndís S. Árnadóttir (1940)
Nútímaheimilið í mótun - fagurbætur, fúnksjónalismi og norræn áhrif á íslenska hönnun 1900-1970.
19/8 Háskóli Íslands - Sagnfræði, listasaga

Áslaug Sverrisdóttir (1940)
Mótun hugmynda um íslenskt handverk 1850-1930. Áhrif fjölþjóðlegra hugmyndahreyfinga.
9/12 Háskóli Íslands - Sagfræði.

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir (1975)
Sexual abuse as a cause of stress in adolescents' lives : processes and interconnections with emotional and behavioural problems
/ Kings College London - Sálfræði

Bryndís Björnsdóttir (1978)
Moritella viscosa Virulence - Extracellular Products and Host-Pathogen Interaction
6/5 Háskóli Íslands - Læknisfræði

Edda Sif Pind Aradóttir (1981)
Reactive transport models of CO2-water-basalt interaction and applications to CO2 mineral sequestration
7/10 Háskóli Íslands - Efnafræði

Elsa Eiríksdóttir (1975)
The role of principles in instructions for procedural tasks: Timing of use, method of study, and procedural instruction specificity.
12/10 Gerorgia Institute of Technology - Verkfræði-sálfræði

Erla Hulda Halldórsdóttir (1966)
Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850-1903.
23/9 Háskóli Íslands - Sagnfræði

Evgenia Ilyinskaya (1983)
Formation and evolution of volcanic aerosol.
3/11 University of Cambridge - Jarðfræði / eldfjallafræði

Guðrún Ingólfsdóttir (1959)
"'i hverri bók er mannsandi." Handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld.
2/12 Háskóli Íslands - Íslenskar bókmenntir

Helga Þórey Björnsdóttir (1956)
"Give me some men who are stout-hearted men, who will fight for the right they adore". Negotiating gender and identity in Icelandic peacekeeping.
27/10 Háskóli Íslands - Mannfræði

Helga Dögg Flosadóttir (1984)
Metastable fragmentation mechanisms of deprotonated nucleic acids in the gas phase - a combined experimental and theoretical study (Hægir sundrunarferlar afprótíneraðra kjarnsýra í gasfasa - tilraunir og hermanir).
29/8 Háskóli Íslands - Efnafræði

Helga Zoëga (1976)
Geðlyfjanotkun meðal barna: Samanburður á notkun ADHD lyfja á Norðurlöndunum og áhrif lyfjameðferðar við ADHD á námsárangur. (Psychotropic drug use among children: A comparison of ADHD drug use in the Nordic countries and the effect of ADHD drug treatment on academic progress).
29/8 Háskóli Íslands - Lýðheilsuvísindi

Helga Ögmundardóttir (1965)
The shepards of Þjórsárver. Traditional use and hydropower development in the commons of the Icelandic highlands.
15/4 Uppsala universitet - Mannfræði

Herdís Helga Schopka (1974)
Chemical Weathering And Consumption Of Atmospheric CO2 In Volcanic And Ultramafic Regions In The Tropics
31/5 Cornell University - jarðefnafræði

Hildur Hrönn Arnardóttir (1981)
Áhrif fiskolíu í fæði á frumugerðir, frumuboðefni, flakkboða og flakkboðaviðtaka í heilbrigðum músum og músum sprautuðum með inneitri. (The effects of dietary fish oil on cell populations, cytokines, chemokines and chemokine receptors in healthy and endotoxemic mice).
22/8 Háskóli Íslands - Líffræði

Karen Rut Gísladóttir (1973)
I am deaf, not illiterate: A hearing teacher's ideological journey into the literacy practices of children who are deaf. (Ég er heyrnarlaus, ekki ólæs: Hugmyndafræðilegt ferðalag heyrandi kennara inn í lestrar- og ritunarauðlindar heyrnarlausra nemenda).
11/3 Háskóli Íslands - Menntunarfræði

Lilja Kjalarsdóttir (1982)
Role of vitamin D in receptors in insulin secration and Beta cell function.
21/11 University of Texas - Lífefnafræði

Linda Björk Ólafsdóttir (1966)
Faraldsfræðileg rannsókn á algengi og sjúkdómsgangi starfrænna meltingarkvilla á Íslandi (Epidemiological study on the prevalence and natural history of functional gastrointestinal disorders in Iceland).
31/8 Háskóli Íslands - Lyfjafræði

María Guðjónsdóttir
Quality changes during seafood processing as studied with NMR and NIR spectroscopy.
1/4 Norwegian University of Science and Technology - Matvælafræði

Ólöf Guðný Geirsdóttir (1968)
Hreyfing og næring eldra fólks í sjálfstæðri búsetu.
19/2 Háskóli Íslands - Næringarfræði

Ragnheiður Ólafsdóttir (1960)
Deep Freeze: the social and musical impact of the Iðunn society on the Icelandic rímur tradition.
/ Australian National University, Canberra - Tónlist

Sif Hansdóttir (1971)
Áhrif D-vítamíns og reykinga á ósérhæfða ónæmissvörun í lungum.
20/6 Háskóli Íslands - Læknisfræði

Sigríður Guðmundsdóttir (1981)
Reikningar á víxlverkun sameinda við jarða og þrep á yfirborði platínu.
16/12 Háskóli Íslands - Eðlisefnafræði

Solveig Sigurðardóttir (1963)
Clinical aspects of cerebral palsy in Iceland. A population-based study of pre-school children.
14/6 Norges teknisk-vitenskapelige universitet, Trondheim - Læknisfræði

Svanborg R. Jónsdóttir (1953)
The location of innovation education in Icelandic compulsory schools (Nýsköpunarmennt í íslenskum grunnskólum).
21/12 Háskóli Íslands - Menntavísindi

Valgerður Jónsdóttir (1958)
Music-caring within the framework of early intervention. The lived experience of a group of mothers of young children with special needs, participating in a music therapy group.
7/11 Aalborg Universitet -músíkþerapía

Vigdís Harðardóttir (1955)
Metal-rich scales in the Reykjanes geothermal system, SW Iceland: Sulphide minerals in a seawater-dominated hydrothermal environment.
18/3 University of Ottawa, Ottawa - Jarðefnafræði

Þórunn Ásta Ólafsdóttir (1978)
Ónæmissvör nýbura við bólusetningu - Nýir ónæmisglæðar og ónæmisvakar til verndar gegn pneumókokka- og inflúensusjúkdómum. (Neonatal immune response to vaccination - Novel adjuvants and antigens to prevent pneumococcal and influenza infections).
23/9 Háskóli Íslands - Líffræði

Þrúður Gunnarsdóttir (1976)
Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn. Raunprófun meðferðar í klínískum aðstæðum. (Family-based behavioural treatment for childhood obesity. Clinical issues and generalizability of evidence-based treatment).
16/9 Háskóli Íslands - Sálfræði