Íslenskir kvendoktorar 2010

2010 (15)

Ásta Björk Jónsdóttir (1978)
The function of the BRCA2 protein and centriole mobility during cytokinesis studied with live-cell microscopy (Hlutverk BRCA2 próteinsins and hreyfanleiki deilikorna í frymisskiptingu könnuð með rauntímamyndgreiningu á lifandi frumum).
29/11 Háskóli Íslands - Líffræði

Ásta Dís Óladóttir (1972)
Internationalization from a small domestic base: an empirical analysis of foreign direct investments of Icelandic multinationals
15/1 Handelshøjskolen - Viðskiptafræði

Ásta Steinunn Thoroddsen (1953)
Representation and contribution of nursing data: the role of standardised nursing languages in supporting nurses as knowledge workers.
11/10 Örero universitet - Hjúkrunarfræði

Benedikta Steinunn Hafliðadóttir (1973)
Varðveisla Mitf-gensins, hlutverk í ávaxtaflugunni og áhrif micro-RNA sameinda (Conservation of the Mift gene, its role in Drosophila and the effect of microRNA‘s)
30/9 Háskóli Íslands - Líffræði

Edda Sigurdís Oddsdóttir (1971)
Útbreiðsla og tegundagreining svepprótar- og skordýrasníkjusveppa í jarðvegi og áhrif þeirra á skordýrabeit á trjáplönturótum.
18/6 Háskóli Íslands - Líffræði

Esther Ruth Guðmundsdóttir (1975)
Gjóskulagaskipan á hafsbotninum við Norðurland og tenging við gjóskulög á landi.
16/6 Háskóli Íslands - Jarðfræði

Guðrún Árnadóttir (1955)
Measuring the impact of body functions on occupational performance: Validation of the ADL-focused Occupation-based Neurobehavioral Evaluation (A-ONE).
26/3 2010, Umeå universitet - Iðjuþjálfun

Guðrún Theodórsdóttir (1959)
Conversations in Second Language Icelandic: Language Learning in Real-Life Environments.
/ Syddansk Universitet, Odense - Íslenska

Harpa Helgadóttir (1966)
Investigation of the stability system of the scapula in patients with cervical spine disorders. Assessment of scapular orientation and recruitment of the scapular stability muscles in patients with insidious onset neck pain and wiphlash associated disorder. (Rannsókn á stöðugleikakerfi herðablaðs hjá sjúklingum með hálsverki af óþekktum uppruna og eftir hálshnykk).
13/12 Háskóli Íslands - Sjúkraþjálfun

Hélene Lauzon (1965)
Preentive measures in aquaculture: Isolation, application and effects of probiotics in Atlantic cod (Gardus morhua L.) rearing at early stages.
17/12 Háskóli Íslands - Matvælafræði

Jóhanna Jónsdóttir (1981)
Europeanisation of the Icelandic Policy Process.
15/9 University of Cambridge - Stjórnmálafræði

Rannveig Björnsdóttir (1959)
Bakteríuflóa á fyrstu stigum lúðueldis. (The bacterial community during early production stages of intensively reared halibut (Hippoglossus hippoglossus L.).
9/4 Háskóli Íslands - Líffræði

Snædís Huld Björnsdóttir (1973)
Erfðabreytingar á bakteríunni Rhodothermus marinus (Genetic engineering of Rhodothermus marinus)
27/9 Háskóli Íslands - Líffræði

Unnur Stella Guðmundsdóttir (1980)
Modeling of long high voltage cables in transmission systems.
10/6 Aalborg Universitet - Verkfræði

Unnur Birna Karlsdóttir (1964)
Náttúrusýn og nýting fallvatna. Um viðhorf til náttúru og vatnsaflsvirkjana á Íslandi 1900-2008.
11/6 Háskóli Íslands - Sagnfræði

Þuríður Jóna Jóhannsdóttir (1952)
Teacher education and school-based distance learning: Individual and systemic development in schools and a teacher education programme. (Kennaramenntun í fjarnámi samhliða kennslu í skóla: Einstaklingsþróun og kerfisþróun í skólum og kennaramenntun).
3/12 Háskóli Íslands - Uppeldis-/Kennslu-/Menntavísindi