Skjalasöfn í stafrófsröð

Húsmæðrafélag Reykjavíkur (1939-2004). KSS 27.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 27

  • Titill:

    Húsmæðrafélag Reykjavíkur

  • Tímabil:

    1939-2004

  • Umfang:

    Sex öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands ­– Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 27. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Húsmæðrafélag Reykjavíkur (1939-2004)

  • Um afhendingu:

    Gögn afhent Kvennasögusafni 7. september 2005.  Dröfn Farestveit og Steinunn V. Jónsdóttir afhentu; félagið hefur nú verið lagt niður.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Sex öskjur

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Safnið er opið

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    KSS 33. Jónína Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

    KSS 34. Bryndís Jónsdóttir Bachmann. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Sett í öskjur 519-524 og skráð af Auði Styrkársdóttur skömmu eftir afhendingu. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 27 í febrúar 2017 og gerði lýsandi samantekt í maí 2019.

  • Dagsetning lýsingar:

    2005


Skjalaskrá

Askja 1

Fundargerðabók 9. okt. 1973-12. nóv. 2004

Fundargerðabók 30. jan. 1939-4. maí 1973

Askja 2

Fundargerðabók framkvæmdanefndar Húsmæðrafélags Reykjavíkur, maí 1973-febr. 1977

Gjörðabók Húsmæðrafélags Reykjavíkur 30. jan. 1935-30. jan. 1939

Félagaskrá Húsmæðrafélags Reykjavíkur 1962-1969

Gestabók (1978-2005)

Askja 3

Bréfefni og umslög, aðgöngumiðar, félagsfánar

Spjaldskrá félagsins 1993-2004

Spjaldskrá 1968-69

Askja 4

- Ársreikningar félagsins, 1974-2002 (ekki heilt safn)

- Ársskýrslur til Kvenfélagasambands Íslands

- Minningarsjóður frú Guðrúnar Lárusdóttur

- Húsaleigusamningur við Hallveigarstaði

- Baldursgata 9

- Bréf út

- Lög félagsins, ódagsett; saga Húsmæðrafélag Íslands; 3 vélrituð handrit og blaðaúrklippur; blaðaúrklippa um málshöfðunarmál Húsmæðrafélagsins; bréf til Bandalags kvenna 2005 um að félagið hafi hætt starfi

Askja 5

Bréf inn:

- Bandalag kvenna í Reykjavík

- Frá Reykjavíkurborg, 1975-2000

- Heillaóskaskeyti vegna 40 og 50 ára afmæla

- Bréf frá ýmsum aðilum, 1973-1990

Askja 6

Kvenfélagasamband Íslands: bréf til Húsmæðrafélags Íslands; “Æviskrá”, útg. Kvenfélagasamband Íslands 2004, “Upplýsingar og fræðsla um félagsmálastörf innan KÍ”, útg. Kvenfélagasamband Íslands


Fyrst birt 06.07.2020

Til baka