Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 27
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
1939-2004
Sex öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 27. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur (1939-2004)
Gögn afhent Kvennasögusafni 7. september 2005. Dröfn Farestveit og Steinunn V. Jónsdóttir afhentu; félagið hefur nú verið lagt niður.
Sex öskjur
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 33. Jónína Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.
KSS 34. Bryndís Jónsdóttir Bachmann. Einkaskjalasafn.
Sett í öskjur 519-524 og skráð af Auði Styrkársdóttur skömmu eftir afhendingu. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 27 í febrúar 2017 og gerði lýsandi samantekt í maí 2019.
2005
Askja 1
Fundargerðabók 9. okt. 1973-12. nóv. 2004
Fundargerðabók 30. jan. 1939-4. maí 1973
Askja 2
Fundargerðabók framkvæmdanefndar Húsmæðrafélags Reykjavíkur, maí 1973-febr. 1977
Gjörðabók Húsmæðrafélags Reykjavíkur 30. jan. 1935-30. jan. 1939
Félagaskrá Húsmæðrafélags Reykjavíkur 1962-1969
Gestabók (1978-2005)
Askja 3
Bréfefni og umslög, aðgöngumiðar, félagsfánar
Spjaldskrá félagsins 1993-2004
Spjaldskrá 1968-69
Askja 4
- Ársreikningar félagsins, 1974-2002 (ekki heilt safn)
- Ársskýrslur til Kvenfélagasambands Íslands
- Minningarsjóður frú Guðrúnar Lárusdóttur
- Húsaleigusamningur við Hallveigarstaði
- Baldursgata 9
- Bréf út
- Lög félagsins, ódagsett; saga Húsmæðrafélag Íslands; 3 vélrituð handrit og blaðaúrklippur; blaðaúrklippa um málshöfðunarmál Húsmæðrafélagsins; bréf til Bandalags kvenna 2005 um að félagið hafi hætt starfi
Askja 5
Bréf inn:
- Bandalag kvenna í Reykjavík
- Frá Reykjavíkurborg, 1975-2000
- Heillaóskaskeyti vegna 40 og 50 ára afmæla
- Bréf frá ýmsum aðilum, 1973-1990
Askja 6
Kvenfélagasamband Íslands: bréf til Húsmæðrafélags Íslands; “Æviskrá”, útg. Kvenfélagasamband Íslands 2004, “Upplýsingar og fræðsla um félagsmálastörf innan KÍ”, útg. Kvenfélagasamband Íslands
Fyrst birt 06.07.2020