Skjalasöfn í stafrófsröð

Kvenréttindafélag Eskifjarðar (st. 1950). KSS 25.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 25

 • Titill:

  Kvenréttindafélag Eskifjarðar

 • Tímabil:

  1950-1957

 • Umfang:

  Þrjár öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 25. Kvenréttindafélag Eskifjarðar. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Kvenréttindafélag Eskifjarðar (st. 1950)

 • Varðveislusaga:

  Óvíst

 • Um afhendingu:

  Óvíst en Anna Sigurðardóttir átti þátt í félaginu og líklega skjalasafnið frá henni komið

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Safnið er opið

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 4. Anna Sigurðardóttir. Einkaskjalasafn.

  KSS 6. Kvenréttindafélag Íslands. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir skráði rafrænt 29. júní 2020.

 • Dagsetning lýsingar:

  29. júní 2020


Skjalaskrá

Askja 1 

 • Bygging félagsheimilis á Eskifirði
 • Ýmsir reikningar og kvittanir
 • Saumaskapur húsmæðra 1951
 • Félagsmál – kvenréttindi
 • Leikrit, erindi o.fl. flutt á fundum og samkomum; m.a.: erindið ,,Kvenréttindi og kurteisisreglur” sem Bergþóra Pálsdóttir samdi 1953; frásögn Guðrúnar Sigurðardóttur frá Bakka, Eskifirði, frá 1952; bragurinn ,,Hrakfallabálkur” sem lesinn var 1953-54; útvarpsleikþátturinn ,,Húsmæður í verkfalli” eftir Sonju B. Helgason, 1955; erindið ,,Pilsaþytur” eftir Gretu Ingólfsdóttur, 1952, þar sem höfundur leggur til að konur taki öll völd
 • Fundargerðir o.fl. Sambands austfirskra kvenna
 • Sjóðbók 1950-1961
 • Fundargerðabók 1950-1952
 • Fundargerðabók 1952-1954

 

Askja 2

 • Fundarboð vegna stofnunar KRFE, lög félagsins, beiðni um inngöngu í KRFÍ, KRFE 5 ára, skýrsla um KRFE send KRFÍ 1956. Ræða Önnu Sigurðardóttur á stofnfundi KRFE 1950

 

Askja 3

KRFE 1953-1957, hvert ár í sér örk. Bréf o.fl. varðandi starfsemi félagsins. Einng gögn eftir 1957 saman í örk


Fyrst birt 29.06.2020

Til baka