Skjalasöfn í stafrófsröð

Samtök kvenna á vinnumarkaði (1983-óvíst). KSS 24.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 24

 • Titill:

  Samtök kvenna á vinnumarkaði

 • Tímabil:

  1983-1985

 • Umfang:

  Þrjár öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 24. Samtök kvenna á vinnumarkaði. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Samtök kvenna á vinnumarkaði (1983-1985)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Samtökin voru stofnuð 3. des. 1983. Óvíst er hvenær þau lögðust niður. Lesa má um starfsemi samtakanna í grein Birnu Þórðardóttur „Samtök kvenna á vinnumarkaði í skugga íhaldsárása og sinnuleysis.“ Vera 3. tbl. 1996, bls. 34-35

 • Varðveislusaga:

  Gögn þessi voru í fórum nefndarkvenna.

 • Um afhendingu:

  Sigríður Kristinsdóttir færði Kvennasögusafni skjöl samtakanna sumarið 2009. Einnig runnu hér inn skjöl sem Kvennasögusafn átti í sínum fórum. Nokkur skjöl bárust frá Guðrúnu Hallgrímsdóttur í des. 2014.

  Ljósmyndir sem tilheyra Samtökum kvenna í atvinnulífinu voru áður í séröskju en fylgja nú með safninu. Óvíst er hvenær myndirnar voru afhentar.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Safnið er opið

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir skráði. Ljósmyndir voru áður í sérmöppu en fylgja með safninu frá júlí 2020.

 • Dagsetning lýsingar:

  29. október 2015


Skjalaskrá

Askja 1

 1. Starfsreglur fyrir tengihópa. – Fastir fundir tengihóps og framkvæmdahóps 1985. – 3. fundur í tengihóp 16.2. 1984
 2. Skýrsla tengihóps Samtaka kvenna á vinnumarkaðinum fyrir starfsárið ´84-´85.
 3. Starfshópalisti
 4. Skýrsla SKV árið 1986
 5. Hópar – frá Gerðubergi 22/10/1983 (ljósmyndir, lélegar, eru í öskju 587)
 6. Áskorun á Alþingi og sveitarstjórnir um aukið framlag til byggingar dagvistarheimila, des. 1983
 7. Rekstrarreikningur 1983-1984
 8. Hópastarf 29/1/1984
 9. Bréfsefni (3 stk.)
 10. Bréf og fréttatilkynningar frá SKV
 11. Bréf til samtakanna
 12. Fréttabréf SKV
 13. Dreifibréf

Askja 2

 1. Lög Samtaka kvenna á vinnumarkaðinum
 2. Stofnfundur Samtaka kvenna á vinnumarkaðinum 3. des. 1983, fundargerðarpunktar, handskrifað
 3. Stofnfélagar Samtaka kvenna á vinnumarkaðinum , stofnuð 3. des. 1983
 4. Félagaskrá og ýmsir nafnalistar
 5. Skrá yfir félög sem sent var bréf vegna stofnfundar Samtaka kvenna á vinnumarkaðinum. – Skrá yfir félög sem send var fjárbeiðni.
 6. Fundargerðir o.fl. vegna 85-nefndarinnar
 7. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna, listi yfir stjórnarkonur, dreifibréf.
 8. Ræða Guðmundu Dav. 1. maí 1984. - Kjarasamningar ASÍ/VSÍ, Birna Þórðardóttir.
 9. Ræða Haraldar Steinþórssonar um starfsmatskerfi flutt á fundi KRFÍ 27/1/1984
 10. Samtök kvenna á vinnumarkaði (bæklingar, lög, dreifirit ofl.) 

Askja 3
Ljósmyndir: Samtök kvenna á vinnumarkaði (119 myndir), Hlaðvarpinn (12 myndir), Konur á vinnustöðum (12 myndir). ATH. sérstakt excel skjal með flokkun ljósmynda er í vinnslu.

 


Fyrst birt 29.06.2020

Til baka