Skjalasöfn í stafrófsröð

Framkvæmdanefnd um launamál kvenna (1983-1988). KSS 23.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 23

  • Titill:

    Framkvæmdanefnd um launamál kvenna

  • Tímabil:

    1983-1988

  • Umfang:

    Ein askja

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 23. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Framkvæmdanefnd um launamál kvenna (1983-1988)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Nefndin var skipuð fulltrúum allra stjórnmálaflokka og verkalýðsfélaga að frumkvæði Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns. Hún var stofnuð 1983 og starfaði til 1988 (?). Eftirfarandi konur voru í nefndinni: 

    • Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
    • Björg Einarsdóttir
    • Gerður Steinþórsdóttir
    • Guðrún Ágústsdóttir
    • Guðrún Hallgrímsdóttir
    • Jóhanna Friðriksdóttir
    • Jóhanna Sigurðardóttir
    • Jónína Leósdóttir
    • Ragna Bergmann
    • Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
  • Varðveislusaga:

    Gögn þessi voru í fórum Guðrúnar Hallgrímsdóttur

  • Um afhendingu:

    Guðrún Hallgrímsdóttir afhenti Kvennasögusafni Íslands 16. des. 2014

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Safnið er opið

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Auður Styrkársdóttir skráði

  • Dagsetning lýsingar:

    29. október 2015


Skjalaskrá

Askja 1

• Athugun á launamálum kvenna
• Bréf og fundarboð nefndarinnar
• Nafnalistar


Fyrst birt 29.06.2020

Til baka