Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 23
Framkvæmdanefnd um launamál kvenna
1983-1988
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 23. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna. Einkaskjalasafn.
Framkvæmdanefnd um launamál kvenna (1983-1988)
Nefndin var skipuð fulltrúum allra stjórnmálaflokka og verkalýðsfélaga að frumkvæði Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns. Hún var stofnuð 1983 og starfaði til 1988 (?). Eftirfarandi konur voru í nefndinni:
Gögn þessi voru í fórum Guðrúnar Hallgrímsdóttur
Guðrún Hallgrímsdóttir afhenti Kvennasögusafni Íslands 16. des. 2014
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Auður Styrkársdóttir skráði
29. október 2015
Askja 1
• Athugun á launamálum kvenna
• Bréf og fundarboð nefndarinnar
• Nafnalistar
Fyrst birt 29.06.2020