Skjalasöfn í stafrófsröð

Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu (st. 1937). KSS 21.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 21

 • Titill:

  Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu

 • Tímabil:

  1937-2014

 • Umfang:

  27 skjalaöskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.KSS 21. Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu (st. 1937)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu var stofnað árið 1937 og voru stofnfélög fjögur: Kvenfélag Lágafellssóknar, stofnað 1910, Kvenfélagið Gefn, Garði, stofnað 1917, Kvenfélag Grindavíkur, stofnað 1923, og Kvenfélagið Fjóla, Vatnsleysuströnd, stofnað 1925. Sambandið gekk í Kvenfélagasamband Íslands þegar við stofnun.

 • Um afhendingu:

  Kristín B. Kristinsdóttir, þáverandi ritari sambandsins, afhenti gögnin 5. desember 1996. Gögn Húsmæðraorlofs í Gullbringu- og Kjósarsýslu fylgdu gögnum í KSS 21 Kvenfélag Bessastaðahrepps.

  27. mars 2015 afhenti Edda Margrét Jensdóttir gögn Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu, viðbætur við KSS 21. Gögnin eru fundagerðabækur, bréf o.fl. og ná yfir árin frá 1992-2013.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  27 öskjur. Safnið inniheldur fundagerðabækur, prentaðar fundagerðir, skýrslur sambandsfélaga og ýmsar skýrslur og bréf til og frá sambandinu.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Safnið er opið

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 22. Kvenfélag Bessastaðahrepps. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir skráði þessa lýsingu þann 28. október 2015. Rakel Adolphsdóttir bætti við lýsingu gögnin sem bárust árið 2015 þann 26. október 2018.

 • Dagsetning lýsingar:

  28. október 2015


Skjalaskrá

Askja 1

 • Fundagerðir aðalfunda 1937-1952, 1953-1962, 1963-1969

Askja 2

 • Fundagerðir aðalfunda 1970-1974, 1975-1978, 1979-1981

Askja 3

 • Fundagerðir aðalfunda 1982-1986, 1987-1991

Askja 4

 • Stjórnarfundagerðir 1962-1969, 1969-1980, 1980-1993
 • Gjaldkerabók 1935-1974

Askja 5

 • Prentaðar fundagerðir aðalfunda Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu 1965-1976, 1978-1979

Askja 6

 • Prentaðar fundagerðir aðalfunda Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu 1980-1984, 1987
 • IV. ráðstefna um orlof húsmæðra 1985
 • Skáldverk eftir norrænar konur. Verkefni fyrir leshring

Askja 7

 • Skýrslur sambandsfélaga

Askja 8 

 • Skýrslur sambandsfélaga

Askja 9

 • Ýmsar skýrslur, skár og bréf til og frá félaginu. Dagskrár funda o.fl. Meðal annars skýrslur stjórnar KSGK og prentaðar fundargerðir aðalfunda frá því fyrir 1965

Askja 10

 • Ljósrit og fleira líklega tengt fyrstu starfsárum sambandsins
 • Bréf til og frá sambandinu 1966-1980
 • Kvenfélag Lágafellssóknar 70 ára, 1909-1979
 • Skýrslur og frásagnir af starfi sambandsins: 1) frá 1937 til ársloka 1979; 2) 75 ára

 Húsmæðraorlof  í Gullbringu- og Kjósarsýslu (öskjur 11 og 12)

Askja 11

- Rekstrarreikningar orlofsheimilis húsmæðra í Gufudal

- Skýrslur, 1978, 1982, 1985, 1988, 1992, 1993, 1994, 1995

- Ráðstefnur: IV. Ráðstefna um orlof húsmæðra 1985 , Ráðstefna landsnefndar orlofs húsmæðra 1980, II. Ráðstefna orlofs húsmæðra 1977

- Rekstrarreikningabók fyrir Gufudal 1976

- Glósu- og stílabækur með ræðum Margrétar Sveinsdóttur (5 stk.)

Fundargerðabók orlofsnefndar á 1. orlofssvæði Gullbringu- og kjósarsýslu, 1961-1975

Askja 12

- Gufudalur: leigusamningar, afsal o.fl.

- Ýmis gögn

2 stílabækur

 

Öskjur 13-27: Viðbætur, afhent 2015

Askja 13

Gögn frá árunum 1992, 1994-1999

Askja 14

Gögn frá árinu 2000

Askja 15

Gögn frá árinu 2001

Askja 16

Gögn frá árinu 2002

Askja 17

Gögn frá árinu 2003

Askja 18

Gögn frá árinu 2004

Askja 19

Gögn frá árinu 2005

Askja 20

Gögn frá árinu 2006

Askja 21

Gögn frá árinu 2007

Askja 22

Gögn frá árinu 2008

Askja 23

Gögn frá árinu 2009

Askja 24

Gögn frá árunum 2010, 2011

Askja 25

Gögn frá árunum 2012, 2013, 2014

Askja 26  

fundargerðarbækur

Askja 27

fundargerðarbækur

 


Fyrst birt 29.06.2020

Til baka