Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 17
Kvenfélag Sósíalista
1939-1992
13 öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 17. Kvenfélag sósíalista. Einkaskjalasafn.
Kvenfélag Sósíalista (1939-1992)
Kvenfélag Sósíalista var stofnað 30. mars 1939. Það var lagt niður árið 1992. Árið 1946 var gerð sú breyting á félaginu þátttaka ekki bundin því að vera félagi í Sósíalistaflokknum. Nánar má lesa um félagið í bók Sigríðar Th. Erlendsdóttur, Margar hlýjar hendur (1981), bls. 204-205.
Úr fórum Kvenfélags Sósíalista. Stjórn félagsins var eftirfarandi árið 1992: Elín Guðmundsdóttir, Bergljót Stefánsdóttir, Erla Ísleifsdóttir, Lilja Kristjánsdóttir, Sigríður Friðriksdóttir, Helga Rafnsdóttir.
Afhent Kvennasögusafni í nóvember 1992 þegar félagið var lagt niður.
13 öskjur
Pelikan stimpilbleki/stimpilpúði var grisjaður 31. maí 2019, hafði verið geymdur óskráður í kassa með öðrum munum (nú askja 13)
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 4 Anna Sigurðardóttir. Einkaskjalasafn. (Anna hélt stundum ræður á fundum Kvenfélags Sósíalista, uppskrift af sumum þeirra má finna í safni hennar).
KSS 75 Elín Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.
KSS 2017/7 Elín Guðmundsdóttir. Einkaskjalasfn.
Rakel Adolphsdóttir tók saman lýsandi samantekt og endurraðaði safninu í skjalaflokka í maí 2017.
23. maí 2017
Safninu er skipt í eftirfarandi flokka:
A Bækur: Fundargerðir, sjóðsbækur og félagatal (öskjur 1-5)
B Almenn starfsemi (askja 6)
C Þing og ráðstefnur (askja 7)
D Önnur kvenfélagasamtök (öskjur 8-9)
E Sjóðir og fjáraflanir (öskjur 10-11)
F Prentað efni (askja 12)
G Munir (askja 13)
A Bækur: Fundargerðir, sjóðsbækur og félagatal
Askja 1
AA Fundargerðarbækur
Askja 2
Askja 3
AB Sjóðsbækur og reikningar
Askja 4
AC Félagatal
Askja 5
Askja 6 - mjó
B Almenn starfsemi
Askja 7
C Þing og ráðstefnur
Askja 8
D Önnur kvenfélagasamtök
Ýmis gögn, aðallega aðsend. M.a. frá Bandalagi kvenna í Reykjavík og KÍ. Tilkynningar um fundi og ráðstefnur o.fl. tengt störfum Bandalags kvenna og KÍ. Má grisja síðar á viðeigandi staði.
Í örkum eru:
Askja 9
Ýmis gögn, m.a. bréf frá sömu félögum og nefnd eru í öskju 8.
T.d. afrit bréfs til stjórnar og þjóða Sovétríkjanna þar sem Kvenfélag Sósíalista, Þvottakvennafélagið Freyja og Húsmæðradeild MÍR votta samúð vegna andláts Stalíns.
E Sjóðir og fjáraflanir
Askja 10
EA Carólínusjóður / Karólínusjóður, stofnaður 1949:
Askja 11
EB Sovétsöfnun 1945
EC Þjóðviljinn
Askja 12
F Prentað efni
Dreifibréf
Tímarit
Skýrslur
Askja 13
G Munir
Fyrst birt 29.06.2020