Skjalasöfn í stafrófsröð

Ingibjörg H. Bjarnason (1867-1941). KSS 13.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 13

 • Titill:

  Ingibjörg H. Bjarnason

 • Tímabil:

  1889-1904

 • Umfang:

  Fimm öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 13. Ingibjörg H. Bjarnason. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Ingibjörg H. Bjarnason (1867-1941)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Fædd 1867, látin 1941. Sjá Alþingismannatal.

 • Varðveislusaga:

  Gögnin afhenti Kvennasögusafni skólastýra Kvennaskóla Reykjavíkur, Ingibjörg Guðmundsdóttir.

 • Um afhendingu:

  Afhending var 23. febrúar 2015.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Fimm öskjur

 • Viðbætur:

  Bárust í ágúst 2018

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun. Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd.

 • Tungumál:

  Íslenska, þýska og danska.

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Skjölin komu í pappakassa. Auður Styrkársdóttir raðaði og skrifaði lýsingu í ágúst 2015 og setti á safnmarkið KSS 13. Rakel bætti við 5. öskjunni í apríl 2019 sem er einungis með buddum hennar og innihaldi þeirra.

 • Dagsetning lýsingar:

  6. ágúst 2015.


Skjalaskrá

Askja 1:

Innlendir bréfritarar

 • Helga (28.12. vantar ártal)
 • Sofía Smith (28.8. 1904)
 • Adeline (bréfspjald, 18.1. 1902)
 • G. Ólafsdóttir (vantar upphaf)
 • Jóh. Havstein (án dagsetningar)
 • Tobba ( 5.2. 1904)
 • Gústa (Stykkishólmi 22.10.1901; 2.11.1904; 30.11.1904)
 • Halli (Reykjavík 2.6.1903)
 • Hanna og Pétur (bræðrabörn) (Stykkishólmi janúar 1904) Askja 1
 • Mæja (Stykkishólmi 13.12. án árs)
 • Ingibjörg Guðbrandsson (Imba Brands) (29.12.1902; 7.6.1903)
 • Kristjana Havstein (Stykkishólmi 12.11.1902; 21.7.1903; 15.12.1903; 20.3.1904; Höfn 10.7.1904; 29.7.1904; 11.9.1904)
 • Ágúst H. Bjarnason (Reykjavík 30.5.1889; 22.11.1901; 16.2.1902; 23.2.1902; Reykjavik 23.11. og Strassbourg 17.11.1902; óstaðsett 7.12.1902; 13.12.1902; 15.4.1903; 11.5.1903; 5.7.1904; 27.2.1904; 1 bréf vantar upphaf)
 • Lárus H. Bjarnason (Stykkishólmi  1.11.1896; 23.11.1902; 2.2.1903; 4.11.1903; 18.4.1903; 31.1.1904; Reykjavík 10.8.1904; 24.8.1904; 7.9.1904; bréfspjald frá Reykjavík 17.8.1904);
 • 4 ókunnir bréfritarar

Askja 2:
Erlendir bréfritarar

 • Lisbeth Möller
 • Oscar Olafsson
 • J. Johansen
 • Anette Gulstad
 • Olga Kapteyn
 • Christensen
 • Rose & Otto
 • R.E. Bion, dr. med.
 • Louise Tutein
 • Alvida Madsen
 • Caroline Sörensen
 • Johanne Hoffmüller
 • Anne Flachsmann
 • Nokkur bréf hvers undirskriftir ekki tókst að ráða í

Askja 3:

 • Bréfspjöld, kort
 • Umslög
 • Stafir dregnir á smjörpappír
 • Efnisbútur frá Thomsens Magasín Reykjavík
 • Uppkast að grein eftir Lárus H. Bjarnason, „Önnur valdsmannsfyrirmynd. Leiðrjetting“, birtist í Þjóðólfi 16.9.1904. Með hendi Lárusar
 • Handrit, Skjálgsbragur m.a.
 • Ýmislegt: Transportbók frá Th. Ellebye; heftið Udvalgte skrifter af harald Höffding; stílabók Ingibjargar með leikfimiæfingum uppskrifuðum; Håndskriftsystem
 • Ljósmynd í ramma af Ingibjörgu og sennilega skólafélögum í Danmörku

Askja 4:

 • Bréf viðvíkjandi Kvennaskólanum í Reykjavík (H.Hafstein beiðist inntöku fyrir dóttur sína, Soffíu)
 • Fyrirlestur  uppeldisfræðinginn Johann Heimrik Pestalozzi
 • Meðmæli með Jóhönnu Briem frá Álfgeirsvöllum í Skagafjarðarsýslu
 • Innanstokksmunir Kvennaskólans 1908; styrkur til Kvennaskólastúlkna 1906-1909
 • Heimavistarreglur fyrir Kvennaskólann í Reykjavík
 • Nafnalisti Hins íslenzka kvennfélags í Reykjavík (prentaður listi, ódagsettur)
 • Landspítalasjóður: Ávarp til íslenskra kvenna; uppkast að bréfi til forseta Alþingis um fánagjöf frá konum
 • 12 stk. af dagskrá Hátíðisdagur kvenna til minningar um stjórnmálaréttindi íslenzkra kvenna, fengin 19. júní 1916 (ath. ártalið er rangt)

Askja 5:

 • Tvær buddur og það sem var ofan í þeim (m.a. nælur, saumalóð, tvinnar)

Fyrst birt 26.06.2020

Til baka