Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 10
Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík
1982-1994
28 öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 10. Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík. Einkaskjalasafn.
Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík
1982-1994
Gögnin komu til Kvennasögusafns eftir tiltekt í geymslum Samtaka um kvennalista. Sigrún Erla Egilsdóttir afhenti.
Afhending var 27. maí 1997.
28 öskjur
Aðgangur er öllum heimill
Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun. Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd.
Íslenska
KSS 11. Samtök um kvennalista.
KSS 15. Reykjanesangi Kvennalistans.
KSS 80. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
KSS 2017/6. Kvennalistinn. Ljósmyndir.
KSS 2018/2. Kvennalistinn. Ljósmyndir.
KSS 2019/15. Kristín Jónsdóttir.
Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsandi samantekt 20. ágúst 2015. Fundargerðarbók Kvennalistans á Reykjanesi 1994-200 var sett með KSS 15. Efni tengt Listahátíð kvenna 1985 var sett með KSS 2. Rakel Adolphsdóttir breytti öskjunúmerum 26. júní 2020.
20. ágúst 2015
askja 1
Kvennalistinn, ýmsir pappírar, dreifibréf og bæklingar
askja 2
Fundagerðarbækur Kvennaframboðsins í Reykjavík 1981-1986. Með liggja lausir pappírar innan úr fundagerðarbókunum. Um er að ræða minnispunkta frá fundum o.fl. Einnig liggja með bréf og afrit bréfa vegna afhendingar umræddra bóka í Kvennasögusafnið. Þá er nefnd fyrsta fundagerðarbók Kvennalistans.
askja 3
– Bókun Kvennaframboðsins á borgarstjórnarfundi vorið 1985 vegna ummæla Davíðs Oddsonar við krýningu fegurðardrottningar Reykjavíkur
– Til undirbúnings Sameinuðu Þjóðanna 1980
– Borgarmálefni
– Tillögur um áframhaldandi starf kvennaframboðsins og verkaskiptingu nefnda, starfshópa og starfsmanna
– Kvennaframboðið á Akureyri
- Skoðanakönnun vegna lista fyrir borgarstj.kosningar 1990
- Bréf til kosningastýra v. sveitarstjórnarkosninga 1990
- Kosningabaráttan í Reykjavík 1990
askja 4
askja 5
askja 6
Blandað efni. Laus blöð. Ýmis gögn varðandi Kvennaframboðið. Kvittanir vegna félagsgjalda o.fl.
askja 7
Borgarmál
– Bók merkt Félagsmálahópur þar sem skráðar eru fundargerðir þess hóps. Auk þess liggja laus blöð varðandi borgarmálin/Kvennaframboðið inni í bókinni.
– Gormabók merkt Guðrúnu Jónsdóttur. Í hana eru skrifaðar ýmsar athugasemdir og ræðustúfar
askja 8
askja 9
Bréf
Bréf, fundarboð og dreifibréf frá öðrum félögum
askja 10 Kvennalistinn
askja 11
Kvennalistinn. Mappa merkt iðnaðar- og orkumál. Aðallega blaðaúrklippur. Mappa merkt launamál.
askja 12
Úr stórum kassa merktum „Ýmis áhugaverð gögn frá Kvennalistanum”. Félagatöl vegna árgjalda, bakhópar og nokkrar reikningsnótur.
askja 13
(landsfundur 1988, Bréf út, Aðrir fundir, Stjórnarmyndunarviðræður 1987, Félagsfundir,vorþing, landsþing 1984, Landsfundur 1985, Uppgjör kjördæmablaðs Reykjanesanga – flutt í viðeigandi öskjur)
askja 14
Nokkur sundurlaus gögn.
askja 15
askja 16
Samtök um Kvennalista
Ýmis sundurlaus gögn
Kristbjörg Sigurðardóttir, Hvoli, Húsavík: Hvers vegna kvennaframboð?
Marjatta Ísberg: Virkjum konur
Þórhildur Þorleifsdóttir: Jafnrétti-kvenfrelsi
Elín Antonsdóttir: Vinnuframlag kvenna
Jóhanna Álfheiður Steingrímsdóttir, Árnesi: Kvennaframboð til Alþingis
Hilda Torfadóttir: Hvers vegna kvennalisti?
askja 17
Kvennaframboðið. Samtök um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd
askja 18
Sýnishorn af bókhaldsgögnum Kvennaframboðs/Kvennalista í Reykjavík
askja 19
Bréf
• Bréf inn 1992
• Bréf inn 1993
askja 20
Bréf
• Bréf inn 1994
askja 21
Bréf (sjá einnig öskjur nr. 242-244 og 427)
• Bréf inn 1988
• Bréf inn 1989
• Bréf inn 1990
• Bréf inn 1991
askja 22
Bréf til kvennalistakvenna, tilkynningar o.fl.
askja 23
Bréf
• Bréf út 1982
• Bréf út 1983
• Bréf út 1984
• Bréf út 1985
• Bréf út 1986
askja 24
Bréf
• Bréf út 1987
• Bréf út 1988
• Bréf út 1989
• Bréf út 1990
• Bréf út 1991
• Bréf út 1992
• Bréf út 1993
• Bréf út 1994
askja 25 og askja 26
Blaðaúrklippur og greinar, viðtöl við Kvennalistakonur. Aðallega úr erlendum blöðum
askja 27
Úr kassa merktum „Pilsaþytur”. Prófarkir, ljósmyndir og gögn er varða útgáfu Pilsaþyts, líklega við Alþingiskosningarnar 1995
askja 28
Ýmislegt myndefni. Úrklippur úr blöðum og tímaritum, þ.e. myndir þar sem á einhvern hátt er fjallað um stöðu kynjanna
Blaðaúrklippur frá 1994. Kvennalistinn
Fyrst birt 26.06.2020