Skjalasöfn í stafrófsröð

Hringurinn (st. 1904). KSS 9.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 9

  • Titill:

    Hringurinn

  • Tímabil:

    1904-2009

  • Umfang:

    35 öskjur, fjórir pakkar og þrír kassar

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 9. Hringurinn. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Hringurinn (st. 1904)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Félagið var stofnað í Reykjavík árið 1904 og hefur starfað óslitið síðan. Um sögu þess má lesa í bókinni Hringurinn í Reykjavík stofnaður 1904.  Starfssaga eftir Björgu Einarsdóttur.  Hringurinn gaf út 2002.

    Formenn Hringsins:

    1. Kristín Vídalín Jacobson 1904–1953
    2. Ingibjörg Cl. Þorláksson 1943­–1957
    3. Soffía Haraldsdóttir 1957–1962
    4. Sigþrúður Guðjónsdóttir 1962–1971
    5. Ragnheiður Einarsdóttir 1971–1981
    6. Sigríður G. Johnson 1981–1987
    7. Ragnheiður Viggósdóttir 1987–1991
    8. Elísabet G. Hermannsdóttir 1991–1999
    9. Borghildur Fenger 1999–2001
    10. Áslaug B. Viggósdóttir 2001–2005
    11. Ragna Eysteinsdóttir 2005–2009
    12. Valgerður Einarsdóttir 2009–2014
    13. Sonja Egilsdóttir 2014–2018
    14. Anna Björk Eðvarðsdóttir 2018–
  • Varðveislusaga:

    Gögnin hafa orðið til við starfsemi félagsins og hafa verið hýst á skrifstofum þess.

  • Um afhendingu:

    Fyrsta afhending fór fram 21. maí 2003 og var það formaður útgáfunefndar Hringsins, Elísabet Hermannsdóttir, sem afhenti. Önnur afhendingin fór fram 5. maí 2014 þegar Valgerður Einarsdóttir, formaður Hringsins, afhenti viðbótargögn.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Safnið inniheldur  fundagerðabækur, bréf og önnur skjöl sem orðið hafa til í starfsemi Hringsins. Gögnin voru afhent Kvennasögusafni flokkuð og er stuðst við þá flokkun hér.

  • Grisjun:

    Tvítökum og ýmsum bókhaldskvittunum var eytt.

  • Viðbætur:

    Gert er ráð fyrir viðbótum.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun. Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd.

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Auður Styrkársdóttir bjó um gögnin. Hún skrifaði einnig lýsingu í maí 2015 og setti á safnmarkið KSS 9.

  • Dagsetning lýsingar:

    Maí 2015


Skjalaskrá

askja 1

  • Fgb. A2 – Fundargerðir félagsfunda 1959-1966
    Fgb. A3 – Fundargerðir félagsfunda 1966-1975

askja 2

  • Fgb. B1 – Fundargerðir stjórnar 1927-1929
  • Fgb. A1 – Fundargerðir félagsfunda 1934-1959
  • Fgb. A4 – Fundargerðir félagsfunda 1975-1984

askja 3

  • FtHr. 1; RHr. 1 - Reikningsbók Kvennfjelagsins „Hringurinn“ 1904-1924
  • FtHr. 2 - Meðlimaskrá Hringsins 1927-1931

askja 4 Félagatöl Hringsins 1932-2002

askja 5 Ýmis plögg 1893-1951 (tilkynningar v. félagsstarfs, ýmis bréfaviðskipti o.fl.)

askja 6 Ýmis plögg 1952- 1967

askja 7 Ýmis plögg  1968-1981

askja 8 Ýmis plögg 1982-1986

askja 9

Ýmis plögg 1986-1987

  • Ótímasett plögg
  • Nokkrir stofnendur Hringsins – munnlegar heimildir
  • Félagslög sem varðveist hafa
  • Gjafir til vökudeildar Hringsins
  • Viðtöl: Hringurinn - félagsstarf

askja 10 Ártíðaskrá Hringsins 1914-1943

askja 11 Bréf o.fl. nr. 1-56 v/Aftanmáls í ritinu Hringurinn í Reykavík

askja 12 Bréf o.fl. nr. 57-146 v/Aftanmáls í ritinu Hringurinn í Reykavík

askja 13 Bréfaskriftir o.fl. varðandi vinnu við ritið Hringurinn í Reykavík

askja 14 Reikningar Hringsins 1940-1969 (sjá einnig öskju nr. 128a.)

askja 15 Reikningar Hringsins til 1989

askja 16 Ýmsar bækur 1-12 (sbr. heimildaskrá ritsins Hringurinn í Reykavík) (Bók nr. 13 liggur sér)

askja 17 Sjóðir viðkomandi Hringnum (aðrir en Félagssjóður og Barnaspítalasjóður)

askja 18 Blaðaúrklippur 1905-2002

askja 19 Blaðaúrklippur 1905-2002

askja 20 Blaðaúrklippur 1905-2002

askja 21 Blaðaúrklippur 1905-2002

 

Gögn sem afhent voru árið 2014:

askja 22
Fgb. A5 – Fundagerðir félagsfunda 1984-1997
Fgb. B2 - Fundagerðir stjórnar mars 1996-nóv. 2002

askja 23
• Heiðursfélagi, frú María Bernhöft, 1978
• Minningargreinar um félagskonur

  • Skýrsla gjaldkera vegna starfsársins 2006, og vegna starfsársins 2007
  • Listar yfir konur í stjórn og nefndum, 1982, 1983, 1991, 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1998, 1999, 2000, 2002, 2003, 2004 og 2006
    • Litla fréttabréfið 2006-2009
    Félagatöl: 1981, 1984, 1986, 1988, 1990, 1991, 1993, 1995, 1996, 1998, 1999, 2000, 2001, 2003, 2004, 2005, 2006, 2007
    Söngbók
    Árshátíðardagskrár

askja 24
Jólakort liggja á botni.

  • Ýmislegt um basar
  • Bréf frá: Giselu, Guðjóni Árnasyni vegna fjáröflunarleiða, Reykjavíkurborg vegna Öskjuhlíðarskóla, Jóhanni Heiðari Jóhannssyni lækni og Ragnari Bjarnasyni lækni
  • Um Hringinn: Bæklingur um sögu Hringsins (ódagsett en frá 10. áratugnum); Bæklingur um sögu Hringsins eftir Ragnheiði Einarsdóttur; Ágrip af sögu Barnaspítala Hringsins ; Um Hringinn á ensku; Ljósrit úr Melkorku; Grein í blaði SÍBS um Hringinn, mars 1995
  • Ferðir Hringskvenna, 2000-2004
  • Afmælishátíð 24. janúar 2004
  • Til félagskvenna, 2 bréf
  • Límmiðar, kort Hringsins, bréfsefni og umslög, félagslög 1976, hefti með happdrættismiðum, 2 ávísanahefti

askja 25
Ritnefnd bókarinnar Hringurinn 1904-2004: fundagerðir, samningar o.fl.

askja 26
Ræður formanns á aðalfundum og félagsfundum, 1994-2005

askja 27

  • Jólakaffi Hringsins, dagskrár og ræður formanns, 1999-2008
  • Ræður formanns við ýmis tilefni
    • Ýmsar ræður og erindi
  • Félagsheimilið

askja 28
• Umsóknir Hringsins um styrki, 1985-2003

  • Úthlutun úr dánarbúi Sonju Bjargar Doren, 1994
  • Minningarsjóður Magnúsar Benjamínssonar og Sigríðar Einarsdóttur
    • Ársreikningur jólagjafa- og hjálparsjóðs Gunnlaugs Bjarnasonar, 2004
  • Minningasjóður Sigfúsar Jónssonar, Kristínar Guðjónsdóttur og Magdalenu Guðjónsdóttur, 1996-2002

askja 29
Félagsstarfið 1974-1994; tilkynningar frá stjórn til félagskvenna, listar yfir stjórnarkonur í nefndum Hringsins, rekstrar- og efnahagsreikningar, árshátíðaseðlar

askja 30
Gjafir til Hringsins, 1993-1998; þakkarbréf frá Hringnum.

askja 31
Félagsstarfið 1994-2001:

  • Tilkynningar frá stjórn til félagskvenna
    • Skipulagsskrá
    •  Ferð að Kirkjubæjarklaustri 1994; ferð til Vestmannaeyja 1999
    • Ýmis bréf

askja 32
Félagsstarfið 2001-2005
  Skipt eftir árum

askja 33
• Bréf (aðallega vegna styrkveitinga)
• Bréf heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið skipan nefndar vegna byggingar nýs barnaspítala, dags. 16.06.1994; samþykktir Hringsins um fjárframlag, dags.28.mars 1995; bréf hringsins, ágúst 1995, mars 1997 til fjárlaganefndar
• Opnun nýs barnaspítala 2003

askja 34
Byggingasjóður nýja barnaspítalans:
• Ársreikningar 1996-2009
• Nokkrar bankabækur
• Nokkur bréf

askja 35

  • (kvikmynda)spóla, merkt 2” super 8
  • Videospóla, merkt Kristín Vídalín. Hringurinn
  • Videospóla, merkt ”Opnun barnaspítala Hringsins”
  • Videospóla, merkt ”Barnaspítali Hringsins”
  • 2 videospólur, merktar: ”Hringurinn. Útisamkoma í Hljómskálagarði ca. 1943”.
  • Einnig liggur hér greinargerð Ragnheiðar Einarsdóttur, þar sem fram kemur að útisamkoman var haldin 1943 og Vigfús Siggeirsson tók myndina.

afhent 2004:

  • Pakki 1
    • Pakki er inniheldur úrklippur, viðtöl o.fl. v/Kópavogsbús Hringsins
  • Pakki 2
    • Pakki er inniheldur gögn varðandi Kópavogsbú Hringsins
  • Pakki 3
    • Pakki er inniheldur gögn v/hressingarhæli Hringsins í Kópavogi
  • Pakki 4
    • Teikningar af hressingarhæli Hringsins í Kópavogi

afhent 2014:

- Kassi 1
ýmsar bókhaldsbækur

- Kassar 2 og 3
Tveir kassar með gögnum varðandi nýjan barnaspítala, 1994-2003


Fyrst birt 26.06.2020

Til baka