Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 9
Hringurinn
1904-2009
35 öskjur, fjórir pakkar og þrír kassar
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 9. Hringurinn. Einkaskjalasafn.
Hringurinn (st. 1904)
Félagið var stofnað í Reykjavík árið 1904 og hefur starfað óslitið síðan. Um sögu þess má lesa í bókinni Hringurinn í Reykjavík stofnaður 1904. Starfssaga eftir Björgu Einarsdóttur. Hringurinn gaf út 2002.
Formenn Hringsins:
Gögnin hafa orðið til við starfsemi félagsins og hafa verið hýst á skrifstofum þess.
Fyrsta afhending fór fram 21. maí 2003 og var það formaður útgáfunefndar Hringsins, Elísabet Hermannsdóttir, sem afhenti. Önnur afhendingin fór fram 5. maí 2014 þegar Valgerður Einarsdóttir, formaður Hringsins, afhenti viðbótargögn.
Safnið inniheldur fundagerðabækur, bréf og önnur skjöl sem orðið hafa til í starfsemi Hringsins. Gögnin voru afhent Kvennasögusafni flokkuð og er stuðst við þá flokkun hér.
Tvítökum og ýmsum bókhaldskvittunum var eytt.
Gert er ráð fyrir viðbótum.
Aðgangur er öllum heimill
Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun. Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd.
Íslenska
E 127. Kvenfélagið Hringurinn [„Skjölin komu í Þjskjs. með gögnum Söfnunarsjóðs árið 1956.“]
Auður Styrkársdóttir bjó um gögnin. Hún skrifaði einnig lýsingu í maí 2015 og setti á safnmarkið KSS 9.
Maí 2015
askja 1
askja 2
askja 3
askja 4 Félagatöl Hringsins 1932-2002
askja 5 Ýmis plögg 1893-1951 (tilkynningar v. félagsstarfs, ýmis bréfaviðskipti o.fl.)
askja 6 Ýmis plögg 1952- 1967
askja 7 Ýmis plögg 1968-1981
askja 8 Ýmis plögg 1982-1986
askja 9
Ýmis plögg 1986-1987
askja 10 Ártíðaskrá Hringsins 1914-1943
askja 11 Bréf o.fl. nr. 1-56 v/Aftanmáls í ritinu Hringurinn í Reykavík
askja 12 Bréf o.fl. nr. 57-146 v/Aftanmáls í ritinu Hringurinn í Reykavík
askja 13 Bréfaskriftir o.fl. varðandi vinnu við ritið Hringurinn í Reykavík
askja 14 Reikningar Hringsins 1940-1969 (sjá einnig öskju nr. 128a.)
askja 15 Reikningar Hringsins til 1989
askja 16 Ýmsar bækur 1-12 (sbr. heimildaskrá ritsins Hringurinn í Reykavík) (Bók nr. 13 liggur sér)
askja 17 Sjóðir viðkomandi Hringnum (aðrir en Félagssjóður og Barnaspítalasjóður)
askja 18 Blaðaúrklippur 1905-2002
askja 19 Blaðaúrklippur 1905-2002
askja 20 Blaðaúrklippur 1905-2002
askja 21 Blaðaúrklippur 1905-2002
Gögn sem afhent voru árið 2014:
askja 22
Fgb. A5 – Fundagerðir félagsfunda 1984-1997
Fgb. B2 - Fundagerðir stjórnar mars 1996-nóv. 2002
askja 23
• Heiðursfélagi, frú María Bernhöft, 1978
• Minningargreinar um félagskonur
askja 24
Jólakort liggja á botni.
askja 25
Ritnefnd bókarinnar Hringurinn 1904-2004: fundagerðir, samningar o.fl.
askja 26
Ræður formanns á aðalfundum og félagsfundum, 1994-2005
askja 27
askja 28
• Umsóknir Hringsins um styrki, 1985-2003
askja 29
Félagsstarfið 1974-1994; tilkynningar frá stjórn til félagskvenna, listar yfir stjórnarkonur í nefndum Hringsins, rekstrar- og efnahagsreikningar, árshátíðaseðlar
askja 30
Gjafir til Hringsins, 1993-1998; þakkarbréf frá Hringnum.
askja 31
Félagsstarfið 1994-2001:
askja 32
Félagsstarfið 2001-2005
Skipt eftir árum
askja 33
• Bréf (aðallega vegna styrkveitinga)
• Bréf heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið skipan nefndar vegna byggingar nýs barnaspítala, dags. 16.06.1994; samþykktir Hringsins um fjárframlag, dags.28.mars 1995; bréf hringsins, ágúst 1995, mars 1997 til fjárlaganefndar
• Opnun nýs barnaspítala 2003
askja 34
Byggingasjóður nýja barnaspítalans:
• Ársreikningar 1996-2009
• Nokkrar bankabækur
• Nokkur bréf
askja 35
afhent 2004:
afhent 2014:
- Kassi 1
ýmsar bókhaldsbækur
- Kassar 2 og 3
Tveir kassar með gögnum varðandi nýjan barnaspítala, 1994-2003
Fyrst birt 26.06.2020