Skjalasöfn í stafrófsröð

Kvennafrí 2005. KSS 155.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 155

 • Titill:

  Kvennafrí 2005

 • Tímabil:

  2005

 • Umfang:

  Tvær öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 155. Kvennafrí 2005. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Undirbúningsnefnd kvennafrídagsins 2005
  Auður Styrkársdóttir

 • Um afhendingu:

  Skjölunum frá Kvennafrídeginum 2005 safnaði Auður Styrkársdóttir sem og verkefnisstýra kvennafrídagsins.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Tvær öskjur

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Safnið er opið

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 1. Kvennafrí 1975.

  KSS 2. Listahátíðir kvenna 1985.

  KSS 73. Kvennafrí 1985.

  KSS 105. Starfshópur 1985 Akureyri.

  KSS 151. Borghildur Óskarsdóttir. Ljósmyndasafn..

  KSS 156. Kvennafrí 2010.

  KSS 2018/14. Kvennafrí 2016. (fáni)

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Var áður á safnmarki KSS 73 frá 2017-2020 (sem var KSS 555 2010-2017). Þrír kvennafrídagar, 1985, 2005 og 2010, höfðu deilt einu safnmarki en Rakel Adolphsdóttir færði á sérsafnmark í júní 2020 þar sem um er að ræða þrjú mismunandi söfn afhent af mismunandi aðilum á mismunandi tímum. Bætt var við skjalasafnið efni sem áður hafði verið í öskju merkt „sýningargripir“ og Emma Björk Hjálmarsdóttir skráði ítarlegar efnið í öskjunum 23. júní 2020.

 • Dagsetning lýsingar:

  4. júní 2020


Skjalaskrá

Askja 1:  Blaðaúrklippur vegna: 19. Júní 2005, kvennaverkfall 24. Október 2005. - Gögn varðandi: 18. júní, 19. júní, kvennaverkfall 24. október, afhending “Kvennakrafts”

 •                 2 eintök af skærbleiku blaði með dagskrá kröfugöngu og útifundar Kvennafrí 24. október 2005.
 •                 1 eintak af hvítu blaði með dagskrá kröfugöngu og útifundar Kvennafrí 24. október 2005.
 •                 Afrit af tölvupóstssamskiptum nefndar kvennafrídagsins 2005
 •                 2 eintök af skjali með símanúmerum þeirra sem taka þátt í dagskrá Kvennafrís sem og nefndar.
 •                 Skjal með dagskrá útifundarins á Lækjartorgi, 2 bls.
 •                 Skjal sem lýsir skipulagningu á uppsetningu á leikritinu „Vitjun gyðjunnar“ eftir Kristínu Ómarsdóttir leikskáld, 1 bls.
 •                 Hefti með lista yfir fjölmiðla, útbúinn af Eddu Jónsdóttir.
 •                 Afrit af tölvupóstssamskiptum afmælisnefndar 90. ára kosningarétt kvenna. Tekið saman af Auði Styrkársdóttir.
 •                 Afrit af handriti útvarpsþáttarins „Kompan undir stiganum“, Ríkisútvarpið, Rás 1 24. október 2003.
 •                 3 eintök af söngtextum fyrir Kvennafrí 2005
 •                 Afrit af auglýsingu Kvennafrís með titlinum „Konur! Sýnum samstöðu“
 •                 Ýmis afrit af fréttum, erlendum sem innlendum um Kvennafríið.
 •                 Yfirlýsingar og ræður á Kvennafrídeginum.
 •                 Heillaóskir frá samtökum og einstaklingum.
 •                 Úrklippur úr Morgunblaðinu um Kvöldvökuna 2005
 •                 Upplýsingar um 19. júní 2005
 •                 Upprunaleg handrit „Vitjun gyðjunnar“ leikþáttar Kristínar Ómarsdóttur
 •                 Úrklippur úr tímaritum og dagblöðum um Kvennafrídaginn.

Askja 2: Tveir Bónus plastpokar merktir 24. Október og kennimarki Baráttuhátíðar kvenna 2005

 •                 Tveir hvítir fánar með bleikum stöfum, á stendur „Baráttuhátíð kvenna 2005“.
 •                 Einn bleikur fáni með engri áletrun

Fyrst birt 23.06.2020

Til baka