Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2
Listahátíðir kvenna 1975 og 1985
1975 og 1985
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2. Listahátíðir kvenna. Einkaskjalasafn.
Skipuleggjendur hátíðanna komu efni í hendur Kvennasögusafni
Óvíst.
Safnið inniheldur gögn varðandi listahátíðir sem konur héldu samhliða kvennafrídögum 1975 og 1985.
Ekki er von á viðbótum
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 1.
KSS 73.
KSS 155.
KSS 156.
Auður Styrkársdóttir raðaði í öskju og skrifaði lýsingu og setti á safnmarkið KSS 2, öskjunúmerin 248 og 307 héldu sér. Rakel Adolphsdóttir breytti öskjunúmerunum í 1 [áður 307] og 2 [áður 248] í janúar 2019.
29. júlí 2013
Askja 1
Kvennaárssýning íslenskra myndlistarkvenna 1975
Kvennaárssýning íslenskra myndlistarkvenna 1.-11 mars 1975. Gestabók sýningarinnar (arkir, ekki innbundin) og afrit Þórunnar Magnúsdóttur sagnfræðings af bréfum o.fl. gögnum varðandi undirbúning sýningarinnar. Einnig skrá yfir verkin sem sýnd voru, verðskrá o.fl.
Blaðaúrklippur; umfjöllun um sýninguna
Askja 2
Listahátíð kvenna 1985
Eitt og annað tengt Listahátíð kvenna 1985. Undirbúningur dagskrár. Bæklingar
Fyrst birt 12.06.2020