Í tilefni dagsins höfum við tekið saman dæmi um lesefni um ástarbréf sem er aðgengilegt á Landsbókasafni eða rafrænt.
Fyrst bendum við á svar á Vísindavefnum sem birtist í dag „Hvað eru ástarbréf og er fólk hætt að senda þau?“ sem Erla Hulda Halldórsdóttir svarar og við bendum á dæmi um ástarbréf í safnkosti Kvennasögusafns.
- Anna Hinriksdóttir, Ástin á tímum ömmu og afa. Bréf og dagbækur Bjarna Jónassonar kennara, sveitarhöfðingja og samvinnumanns í Húnaþingi á öndverðri 20. öld. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2009.
- Ástabrjef : ómissandi bók fyrir ástfangið fólk. Amor, 1923.
- Ég er þinn elskari. Bréf Baldvins Einarssonar til Kristrúnar Jónsdóttur 1825–1832. Erla Hulda Halldórsdóttir bjó til prentunar og skrifaði inngang. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2023
- Fraser, Antonia. Love Letters. Weidenfeld & Nicolson, 1977.
- Halldór Laxness, o.fl. Skáldið og ástin : Halldór Laxness: bréf til Ingu 1927-1939. JPV, 2011.
- Íris Ellenberger. „Ég er alveg í öðrum heimi: Kvennaskólinn í Reykjavík, kvennahreyfingin og hinsegin ástir meðal kennslukvenna um aldamótin 1900“. Ritið, nr. 2 (2021).
- Kristrún Halla Helgadóttir, „Mál ástarinnar. Brot úr bréfum elskenda á 19. öld“, Sagnir (1999), 56-57.
- Sigurður Gylfi Magnússon, Menntun, ást & sorg. Einsögurannsókn á íslensku sveitasamfélagi 19. og 20. aldar. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1997
- Sigurður Gylfi Magnússon. Bræður af Ströndum : dagbækur, ástarbréf, almenn bréf, sjálfsævisaga, minnisbækur og samtíningur frá 19. öld. Háskólaútgáfan, 1997.
- Turner, Kay, and Sheri Tornatore. Dear Sappho : A Legacy of Lesbian Love Letters. Thames and Hudson, 1996.
- Woolf, Virginia, Sackville-West. The Letters of Vita Sackville-West to Virginia Woolf. Papermac, 1985.