Feb 14, 2025

Lesefni um ástarbréf


Í tilefni dagsins höfum við tekið saman dæmi um lesefni um ástarbréf sem er aðgengilegt á Landsbókasafni eða rafrænt. 

Fyrst bendum við á svar á Vísindavefnum sem birtist í dag „Hvað eru ástarbréf og er fólk hætt að senda þau?“ sem Erla Hulda Halldórsdóttir svarar og við bendum á dæmi um ástarbréf í safnkosti Kvennasögusafns.

woolf.png