Skjalasöfn í stafrófsröð

Menningar- og minningarsjóður kvenna (st. 1944). KSS 7.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 7

 • Titill:

  Menningar- og minningarsjóður kvenna

 • Tímabil:

  1944-

 • Umfang:

  15 öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 7. Menningar- og minningarsjóður kvenna.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Menningar- og minningarsjóður kvenna.

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Sjóður stofnaður af Kvenréttindafélagi Íslands til minningar um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur (1958-1940) árið 1941 og veitir konum styrki til náms og ritstarfa.

 • Varðveislusaga:

  Gögnin tilheyrðu sjóðnum sem er undir stjórn Kvenréttindafélags Íslands.

 • Um afhendingu:

  Fyrstu gögn voru afhent 24. okt. 1999 (öskjur 1-6). Árið 2008 voru afhent gögn eftir tiltekt í geymslum félagsins (öskjur 7-14).

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Safnið inniheldur 15 skjalaöskjur.

 • Grisjun:

  Engu var eytt

 • Viðbætur:

  Viðbóta er von

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 6. Kvenréttindafélag Íslands.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir endurraðaði efninu og skrifaði lýsingu 1. ágúst 2013 og setti á safnmarkið KSS 7, gömul öskjunúmer héldu sér: 288–291 [6 öskjur] og 596–603 [8 öskjur]. Rakel Adolphsdóttir færði á hlaupandi öskjunúmer 1-14 í maí 2020. Rakel Adolphsdóttir bætti við öskju 15 og setti þar prentmót og stimpla úr öskju 6 og úr öskju 13.

 • Dagsetning lýsingar:

  1. ágúst 2013


Skjalaskrá

askja 1
• Aðalbók 1959-1978
• Efnahagsbók 1967-1980
• Blaðaúrklippur 1976-1978
• Æviminningabók Menningar- og minningarsjóðs kvenna. Pantanir
• Fyrsta styrkveitingin 15. júlí 1946, úrklippa úr Ísafold og Verði

askja 2
• Reikningur fyrir árið 1956
• Ýmislegt efni, bréf, bréfspjöld o.fl.
• „Menningar- og minningarsjóður kvenna 50 ára” eftir Sigríði Th. Erlendsdóttur
• Fundargerðabók stjórnar MMK 1952-1955. Þar er m.a. færðar inn upplýsingar varðandi styrkþega
• Fundargerðabók stjórnar MMK 1956-1976

askja 3
• Styrkir veittir úr MMK 1946-1999. Skrá yfir styrkþega
• Bók merkt „sjóðbók”og „Merki”, 1977, 1979. Fáar færslur
• Bók merkt „Pantanir og afgreiðsla“
• Útvarpsdagskrá Menningar- og minningarsjóðs kvenna 27. september 1966. – Um rannsóknir kvenna í sagnfræði og íslenskri menningarsögu. Hér er sagt frá eftirtöldum: Karólína Einarsdóttir, cand. mag., Nanna Ólafsdóttir magister, Arnheiður Sigurðardóttir magister, Elsa S. Guðjónsson magister, dr. Selma Jónsdóttir listfræðingur, Steinunn Stefánsdóttir listfræðingur, dr. Ólafía
Einarsdóttir sagnfræðingur

askja 4
• Sundurliðunarbók – Minningargjafir, merkjasala, minningarspjaldasala, gjafir og áheit, gjöld 1945-
1955
• Sundurliðunarbók 3/7 1947 - 31/12 1965
• Sundurliðunarbók 1956-1964
• Sundurliðunarbók 1964-1980
• Sundurliðunarbók ? 1981-1985

askja 5
• Merkjasala MMK 1959-1966 (illa farin stílabók)
• Merkjasala MMK í Reykjavík frá 1976-1977
• Merkjasala MMK, Austurbæjarskóli (u.þ.b. 1968-1976)
• Merkjasala MMK, Laugalækjarskóli 196? (rúðustrikuð blöð brotin saman í bók og heft)
• Merkjasala utan Reykjavíkur 1960-1977
• Minningargjafir 1945-1947
• Minningargjafir 1945-1966
• Umslag með teikningum af merki Landsfundar kvenna 1956 (sjá hér að neðan)
• Vindlaaskja með ýmsum merkjum, m.a. 100 ára afmæli Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (Landsfundur kvenna 1956)

askja 6
• Minningargjafir 1946-1979. Bók úr Bókabúð Braga Brynjólfssonar
• Minningargjafir 1945-1965. Bók úr Hljófærahúsinu
• Minningargjafir 1949-1977. Bók úr Bókabúðinni Laugavegi 100 (?)

Skýrsla Menningar- og minningarsjóðs kvenna 1988-1992 (á Landsfundi KRFÍ 1992)
Sama 1996-1997
Sama 1992-1996
Æviminningabókin
Minningargjafir
Gjafir í sjóðinn
Styrkir
Skrá yfir styrkþega
Aðrir pappírar varðandi sjóðinn og starfsemi hans
Handrit (brot af handriti) vegna útvarpsviðtals þar sem fjallað er um sjóðinn og sögu hans.
o.fl.
• Handrit Guðrúnar Þorsteinsdóttur að útvarpserindi 1959
• Handrit Laufeyjar Valdimarsdóttur að útvarpserindi á fyrsta söfnunardegi sjóðsins 1945
• Útvarpsnefnd 1968: fundargerð, bréf til útvarpsráðs, erindin; einnig efni frá 1959 og 1966


Öskjur 7-14 voru afhentar árið 2008:

askja 7
Handrit að greinum er flestar birtust í Æviminningabókum Menningar- og minningarsjóðs kvenna.
Nöfn:
Aðalbjörg Jakobsdóttir, f. 30. okt. 1879, † 19. nóv. 1962; ritari: Gunnar Benediktsson. Vélrit
Andrea Eygló Gísladóttir, f. 3 nóv. 1912, † 6 des. 1962; ritari: Ó.G. Vélrit
Auður Gísladóttir, f. 1. Mars 18869, † 27. Júlí 1962; ritari: Gunnar Árnason. Vélrit
Áslaug Torfadóttir, Ljótsstöðum Laxárdal, f. 17. maí 1869, † 1. ágúst 1950; ritari: H.J. Vélrit
Bjarnfríður G. Marm, f. 31 mars 1880, †31 des. 1962; ritari: Jón G. Jónsson. Handrit
Dagbjört Helga Jónsdóttir, f. 24 nóv. 1864, †9 jan. 1956; ritari: Jón R. Hjálmarsson. Vélrit
Einarína Guðmundsdóttir, f. 6 jan. 1885, †30 jan. 1965; ritari: óvíst. Vélrit
Elín Egilsdóttir, f. 17 mars 1886, †30 des. 1961; ritari: Guðrún Sigurðardóttir. Vélrit
Georgia Björnsson forsetafrú, f. 18. jan. 1884, † 18. sept. 1958; ritari: Sigríður Jónsdóttir Magnússon. Handrit
Elín Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 4 sept. 1876, †9 apríl 1959; ritari: G.G. Vélrit
Guðbjörg Sigtryggsdóttir, f. 14. febr. 1881, † 16. febr. 1959; ritari: Ingileif O. Árnadóttir. Vélrit
Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja á Lundum, f. 30. apríl 1861, † 8. ágúst 1849; ritari: Kr. J. Vélrit
Guðlaug Jónsdóttir, f. 29 ágúst 1881, †14 nóv. 1957; ritari: Ó.J.Þ. Vélrit
Guðlaug Ágústa Lúðvígsdóttir, f. 15 ágúst 1876, †10 maí 1962; ritari: Á.B. Vélrit
Guðný Guðmundsdóttir Hagalín, 8 febr. 1878, †19 ágúst 1952; ritari: óvíst. Handrit
Guðný Jónsdóttir, f. 23 sept. 1864, † 30 ágúst 1944; ritari: óvíst. Vélrit
Guðríður Tómasdóttir, f. 18. sept. 1849, † 20. jan. 1923 og Sigríður Benediktsdóttir, f. 15. maí 1881, † 10. maí 1969; ritari: Kristín Ólafsdóttir frá Sumarliðabæ. Handrit
Sama; ritari: Kristín Ólafsdóttir. Vélrit
Guðrún J. Bjarnhéðins, f. 1 júlí 1872, †11 júní 1947; ritari: E. Bj. Vélrit
Guðrún J. Briem, f. 11. maí 1869, † 10. jan. 1943; ritari: Jón Pálmason. Vélrit
Guðrún Brynjólfsdóttir, f. 4 mars 1864, †14 sept. 1919; ritari: Hlöðver Sigurðsson. Vélrit
Guðrún Eiríksdóttir, f. 5 maí 9101, †30 sept. 1965; ritari: Sveitungi. Blaðaúrklippa með viðbótum
Guðrún Gísladóttir, f. 8 okt. 1868, †1 mars 1954; ritari: Sv.Þ. (Svafa Þórleifsdóttir). Vélrit
Guðrún Guðmundsdóttir, f. 20 mars 1885, †22 des. 1958; ritari: Félagssystur (í Kvenfélagi Borgarness). Vélrit
Guðrún Haraldsdóttir, f. 16 júní 1889, †9 ágúst 1960; ritari: Sigríður Ámundadóttir. Handrit
Guðrún Jónsdóttir, f. 6 des. 1875, †29 mars 1947; ritari: Þ.M. Handrit
Guðrún Pétursdóttir, f. 9 nóv. 1878, †23 nóv. 1963; ritari: Aðalbjörg Sigurðardóttir. Vélrit
Guðrún Sigurðardóttir, f. 18 jan. 1881, †10 okt. 1944; ritari: Jarþrúður Einarsdóttir. Handrit
Guðrún Zakaríasdóttir, f. 19. okt. 1845, † 20. maí 1937; ritari: Steinunn Guðmundsdóttir Heiðnabergi. Vélrit
Halldóra Ólafsdóttir, f. 19 ágúst 1872, †15 ágúst 1965; ritari: óvíst. Handrit
Helga Þórdís Jónsdóttir, f. 12. júní 1874, † 8. febr. 1957; ritari: óvíst. Vélrit
Herborg Marteinsdóttir, f. 15 maí 1879, †28 júní 1946; ritari: Anna Þorsteinsdóttir. Handrit
Herdís Jakobsdóttir, f. 1870, † 2. sept. 1963; ritari: Aðalbjörg Sigurðardóttir. Handrit og vélrit
Hólmfríður Theodóra Ebenezersdóttir, f. 19 febr. 1869, †26 des. 1952; ritari: Baldvin Halldórsson. Vélrit
Hólmfríður Kristín Sigurðardóttir, f. 23. janúar 1860, † 9. júlí 1910; ritari: Svafa Þórleifsdóttir. Vélrit
Ingibjörg Margrét Guðmundsdóttir, f. 18 sept. 1860, †20 ágúst 1929; ritari: Ingimar H. Jóhannesson. Vélrit
Ingibjörg Torfadóttir, f. 14. apríl 1865, † 6. febrúar 1904; ritari: ... Vélrit
Ingunn Jónsdóttir, f. 6 maí 1896, †28 júní 1961; ritari: Katrín Skúladóttir Thóroddsen. Vélrit
Ingunn Sigurðardóttir, f. 12 nóv. 1864, †18 maí 1947; ritari: Guðrún Sigurðardóttir. Handrit
Ingunn Thorstensen, f. 16 jan. 1894, †1 jan. 1958; ritari: óvíst. Vélrit
Jakobína Jakobsdóttir, f. 22. maí 1877, † 18. nóv. 1960; ritari: Ingimar Jóhannesson. Vélrit
Jóhanna Katrín Kristjana Briem, f. 2 febr. 1872, †4 des. 1962; ritari: S.E.E. Vélrit
Jónína Björg Jónsdóttir, f. 29 nóv. 1860, †7 mars 1923; ritari: Sigurjón Valdimarsson. Handrit
Kristín Jónsdóttir, f. 16 okt. 1868, †22 apríl 1963; ritari: Gestur Vilhjálmsson, Bakkagerði. Handrit
Kristín Jónsdóttir, f. 6. sepr. 1874, † 15. des. 1945; ritari: . Vélrit
Kristín Ólasdóttir, f. 24 nóv. 1886, †1 febr. 1965; ritari: G.P. Vélrit
Kristín Stefánsdóttir, f. 6 apríl 1889, †5 mars 1963; ritari: Guðrún Guðjónsdóttir. Handrit
Kristín Ólína Thoroddsen, f. 29 apríl 1894, † 28 febr. 1961; Katrín Thóroddsen. Vélrit
Kristjana Pétursdóttir, f. 25. júní 1887, † 9. júní 1946; ritari: Sigurður Einarsson í Holti. Vélrit
Laufey vilhjálmsdóttir, f. 18. sept. 1879, †29. mars 1960; ritari: Sigríður J. Magnússon. Vélrit
Magga Alda Eiríksdóttir, f. 10 nóv. 1922, †6 nóv. 1947; ritari: óvíst. Handrit
Margrét Arnþrúður Halldórsdóttir, f. 16 jan. 1940, †16 nóv. 1965; ritari: óvíst. Vélrit
Margrét Sigurðardóttir, f. 16 febr. 1873, †8 nov. 1942; ritari: Ólafur H. Björnsson. Vélrit
Helga María Þorvarðardóttir, f. 1 febr. 1862, † 21 maí 1937; ritari: Aðalbjörg Sigurðardóttir. Vélrit
Ragnheiður Torfadóttir, f. 17. júní 1873, † 27. des. 1953; ritari: Magnús Jónsson. Handrit
Ragnhildur Pétursdóttir, f. 10. febr. 1880, † 9. jan. 1961; ritari: Svafa Þórleifsdóttir. Vélrit
Ragnhildur Skúladóttir Thóroddsen, f. 26 ágúst 1899, † 4 sept. 1966; ritari: óvíst. Vélrit
Rebekka Jónsdóttir, f. 15. maí 1865, † 29. maí 1959; ritari Jónas Tómasson, Ísafirði. Vélrit
Sigríður Benediktsdóttir, f. 15. maí 1881, †10 maí 1962; ritari: Kristín Ólafsdóttir frá Sumarliðabæ. Vélrit
Sigríður Davíðsdóttir ljósmóðir, f. 30 okt. 1864, †14 sept. 1950; ritari: Jarþrúður Einarsdóttir. Handrit
Sigríður Jónsdóttir, f. 28 ágúst 1876, †9 júní 1961; ritari: Aðalbjörg Sigurðardóttir. Handrit
Sigríður Ólafsdóttir, f. 22 júlí 1870, †3 nóv. 1957; ritari: óvíst. Vélrit
Sama; ritari: Sv.H. Vélrit
Sigríður Pálsdóttir, f. 21 ágúst 1863, †5 nó. 1942; ritari: Þ.B. Vélrit
Sigurlaug Einarsdóttir, f. 26 sept. 1897, †20 sept. 1963; ritari: Vigdís Steingrímsdóttir. Vélrit
Sigurlaug Jósefsdóttir, f. 13 febr. 1874, †20 nóv. 1959; ritari: Halldóra Gunnlaugsdóttir. Vélrit
Soffía Emilía Lárusdóttir Thorsteinsson, f. 16 mars 1892, †28 júlí 1939; ritari: óvíst. Vélrit
Soffía Sch. Thorsteinsson, f. 3 ágúst 1930, †7 jan. 1964; ritari: J.P. Vélrit
Solveig G. Benjamínsdóttir, f. 25. apríl 1867, † .. Handrit, vantar aftan á
Stefanía Jónsdóttir, f. 6 febr. 1862, †27 jan. 1956; ritari: Jarþrúður Einarsdóttir. Vélrit
Steinunn H. Bjarnason, f. 19. mars 1869, † 26. mars 1961. Stutt æviágrip. Vélrit
Susie Briem f. Taylor, f. 20. mars 1861, † 29. des. 1937; ritari: Eggert Briem frá Viðey. Vélrit
Vigdís Ketilsdóttir, f. 30 apríl 1868, †22 maí 1966; ritari: Marta Valgerður Jónsdóttir. Vélrit
Sama. Ritari: Sigríður Jónsdóttir Magnússon. Handrit
Vilhelmína Gísladóttir, f. 12. sept. 1861, † 12. sept. 1948; ritari: Jón Guðnason. Handrit
Þorbjörg Jóhannesdóttir á Brekku, f. 9. jan. 1878, † 13. júní 1959; ritari: Þóroddur Guðmundsson frá Sandi. Vélrit
Þóra Jónsdóttir, f. 15 júní 1872, †4 des. 1947; ritari: G.Á. Vélrit
Þórína V. Þórðardóttir, f. 28 jan. 1897, †27 maí 1964; ritari: Þorsteinn Magnússon. Handrit
Þórunn Helgadóttir, f. 17 sept. 1903, †3 ágúst 1965; ritari: S.E. Vélrit
Þórunn Jónassen, f. 12. júní 1850, †18. apríl 1922; ritari: B.S. Handrit

askja 8
Umsóknir um styrki

askja 9
Umsóknir um styrki

askja 10
Umsóknir um styrki
(Styrkumsóknir 1955-1981, ekki heil ár. Sjá nöfn í aðföngum)

askja 11
1. Handrit að greinum er flestar birtust í Æviminningabókum Menningar- og minningarsjóðs kvenna.
Nöfn:
Vigdís Anna Gísladóttir, f. 6 jan. 1893, †24 febr. 1972; ritari: Ólafur Guðmundsson. Vélrit
Anna Stefanía Stefánsdóttir, f. 20 maí 1879, †17 febr. 1960; ritari: Ingibjörg Guðmundsdóttir. Vélrit
Björg Jónsdóttir („Bogga“), f. 31 jan. 1893, †13 maí 1962; ritari: Bryndís Bjarnadóttir. Vélrit
Drífa Viðar Thoroddsen, f. 5 mars 1920, †19 maí 1972; ritari: María Þorsteinsdóttir. Vélrit
Guðbjörg Ólafsdóttir frá Söndum, f. 2 nóv. 1863, †6 des. 1940; ritari: Vigdís Steingrímsdóttir. Vélrit
Guðlaug Jónsdóttir, f. 22 jan. 1881, †26 jan. 1966; ritari: óvíst. Vélrit
Guðríður Þorleifsdóttir, f. 9 ágúst 1884, †2 sept. 1970; ritari: Árni Helgason. Vélrit
Guðrún Aðalbjörg Gísladóttir, f. 16 maí 1876, †22 des. 1966; ritari: Margrét Friðriksdóttir. Vélrit
Guðrún Guðmundsdóttir, f. 14 maí 1893, †21 ágúst 1964; ritari: Halldóra S. Gísladóttir. Vélrit
Guðrún J. Heiðberg, f. 21 okt. 1888, †8 apríl 1969; ritari: B.H. Vélrit
Guðrún Margrét Pálsdóttir, f. 24 sept. 1904, †19 nóv. 1968; ritari: óvíst. Handrit
Sama; ritari: Jóhannes Helgi. Vélrit
Hallfríður Jónasdóttir, f. 8 okt. 1903, †15 des. 1968; ritari: Gunnar Benediktsson. Vélrit
Helga Sigurðardóttir, f. 17 ágúst 1904, †26 ágúst 1962; ritari: Vigdís Jónsdóttir. Vélrit
Henný Othilie Kristjánsson, f. 2 nóv. 1899, †16 sept. 1967, Ritari: Helga S. Þorgilsdóttir. Vélrit
Hildur Jónsdóttir, f. 14 apríl 1857, †18 júní 1946; ritari: A.P.J. Vélrit
Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 2 maí 1880, †4 nóv. 1959, ritari: Einar Kristleifsson. Handrit
Ingibjörg Jónsdóttir, f. 7 okt. 1879, †5 okt. 1969; ritari: Ólafur Gaukur Þórhallsson. Vélrit
Ingibjörg Ólafsdóttir frá Kirkjubóli, f. 28 jan. 1882, †9 júlí 1962; ritari: Guðmundur Böðvarsson. Vélrit
Ingibjörg Sigurðardóttir frá Jaðri, f. 4 okt. 1867, †25 nóv. 1948; ritari: óvíst. Vélrit og handrit
Ingibjörg Sigríður Steingrímsdóttir, f. 14 sept. 1894, †20 nóv. 1934; ritari: Sig. Baldv.son). Vélrit
Jóhanna Margrét Eiríksdóttir, f. 12 júní 1886, †23 júní 1968; ritari: Helgi Haraldsson. Vélrit
Jónína Kristín Þorsteinsdóttir, Efra apavatni, f. 17 sept. 1890, †20 des. 1963; ritari: I.Þ. Vélrit
Jórunn Þórðardóttir, f. 4 febr. 1873, †15 okt. 1963; ritari: Sigríður Briem Thorsteinson. Vélrit
Kristín Jónsdóttir, f. 15 febr. 1898, †16 okt. 1967, og Ólöf Jónsdóttir, f. 26 maí 1899, †12 des. 1944, frá Torfastöðum í Fljótshlíð; ritari: B.J. Vélrit
Kristín Pálsdóttir, f. 13 júlí 1885, †15 ágúst 1965, ritari: Lisbeth Zimsen. Handrit
Sama. Vélrit
Jóninna Sigurðardóttir, f. 11 apríl 1879, †19 sept. 1962; ritari: Hólmfríður Pétursdóttir. Vélrit
Margrét Sigfúsdóttir, f. 27 júlí 1873, †25 okt. 1955; ritari: Guðrún Kjerúlf. Vélrit
Ólafía Ásbjarnardóttir, f. 17 des. 1876, †5 maí 1960; ritari: Ólafur Gaukur Þórhallsson. Vélrit
Sigríður J. Einarsdóttir, f. 1 febr. 1899, †13 júlí 1971; ritari: óvíst. Handrit
Sigurlaug Erlendsdóttir, f. 28 júlí 1878, †19 des. 1966; ritari: Guðríður Þórarinsdóttir. Vélrit
Sigurlaug Gunnarsdóttir í Ási, f. 29 mars, † ; ritari: Gísli Magnússon. Vélrit (ljósrit)
Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir, f. 17 des. 1893, †28 des. 1968; ritari: Kristín M.J. Björnson. Vélrit
Svanhvít Sigmundsdóttir Thorlacius, f. 5 febr. 1913, †9 maí 1972; ritari: Kristín Guðmundsdóttir. Vélrit
Unnur Jakobsdóttir, f. 3 jan. 1888, †22 maí 1968; ritari: Páll H. Jónsson Laugum. Vélrit
Vigdís Valgerður Torfadóttir, f. 25 ágúst 1884, †9 mars 1969; ritari: óvíst. Vélrit
Viktoría Halldórsdóttir, f. 7 ágúst 1889, †29 apríl 1972; ritari: Þórunn Magnúsdóttir. Vélrit
Sólveig Pétursdóttir Eggerz, f. 1 apríl 1876, †22 júní 1966; ritari: Filippía Kristjánsdóttir. Vélrit
Þorbjörg Soffía Sigurrós Lilja Björnsdóttir, f. 18 des. 1902, †15 sept. 1974; ritari: Kristín M.J. Björnson. Vélrit
Þorbjörg Sigurhjartardóttir, f. 17 ágúst 1882, †20 ágúst 1960; vritari: P.E. Vélrit
Þórdís Ásgeirsdóttir, f. 30 júní 1889, †21 apríl 1965; ritari: Friðrik A. Friðriksson. Vélrit
2. Þakkarbréf til sjóðsins.
Bréfritarar:
Maja Baldvins, Grænugötu 6, Akureyri, án dags.
Filippía Kristjánsdóttir (Hugrún), Akureyri, 29 júlí 1949
Þorbjörg Sigtryggsdóttir, Blidö, 9 júlí 1949
Kristjana Helgadóttir, Winnipeg, 1949 – kort og umslag
Sigrún Gunnlaugsdóttir, Akureyri, 14 ágúst 1953
Jon Ólafsson (v. Ólafíu Einarsdóttur), Rvk. 20 ágúst 1953
María Sigurðardóttir, Oxford, 19 ágúst 1959
Huld Gísladóttir, Húsavík, 6 ágúst 1958
Friðrikka Sigurðardóttir, Malmö, 1962
Jóhanna Kondrup, Akureyri, 29 ágúst 1966
Helga Ingólfsdóttir, Deisenhofen, 8 okt. 1964
Fjóla Guðleifsdóttir, 12 júní 1967
Þórgunnur Ingimundardóttir, Akureyri, 3 ágúst 1960
Jóhanna Jóhannsdóttir, Reykjavík, 12 júní 1955
Sigríður Haraldsdóttir, 18 des. 1964 (jólakort)
Halldóra B. Björnson, Landspítala, 20 ágúst 1968
Gígja Kjartansdóttir, Akureyri, 19 sept. 1968
Sólveig Karvelsdóttir, Bjargi, Njarðvík, 14 jan. 1971
Jakobína B. Sveinsdóttir, Odense, 17 maí 1972
Elfa-Björk Gunnarsdóttir, Täby, 1973
Anna Halla Björgvínsdóttir, Osló, janúar 1973
Kristrún Þórðardóttir, jólakort 1974
Bergljót V. Óladóttir, Osló, 27 okt. 1976
3. Afrit af bréfum til styrkþega: 1 bréf 1953, 1 bréf 1969, 7 bréf 1970, 13 bréf 1974, 1 bréf 1975
4. Meðmæli og önnur fylgiskjöl vegna styrkumsókna (sem ekki tókst að staðsetja með umsókn): Friðrikka Sigurðardóttir, Hildegunn Bieltvedt, Guðlaug Sveinbjarnardóttir, Jónhildur Halldórsdóttir
5. Samtíningur: kvittanahefti vegna styrkja 1972, Gjafakor t sjóðsins, minningarspjald, umslag merkt sjóðnum, bókamerki merkt sjóðnum, spjald með tilkynningu um merkjasölu sjóðsins, spjald með tilkynningu um minningarspjöld sjóðsins

askja 12
1. Bréf vegna merkjasölu og bóka MMK
2. Bréf, afrit, til dómsmálaráðuneytis, 24 ágúst 1945, með afriti af skipulagsskrá MMK. Bréf, afrit, til dóms- og kirkjumálaráðuneytis, ódags., með ósk um tilteknar breytingar á skipulagsskrá MMK. Breytingartillögur við skipulagsskrá MMK, ódagsett. 2 eintök. Skipulagsskrá fyrir MMK, ódagsett. 3 eintök. Skipulagsskrá fyrir MMK, 1971
3. Bréf til og frá ríkisskattstjóra á tímabilinu 1969-1976
4. Ríkisendurskoðun, Sjóvá, Skattstofa Reykjavíkur
5. Ýmis bréf, sundurlaust í tíma og efni
6. Skýrsla MMK 1956-1959, handrit
7. Listi yfir veitta styrki 1946-1952. Prentaður. 2 eintök. Listi yfir veitta styrki 1952-1954. Listi yfir veitta styrki 1955-1957. Listi yfir veitta styrki 1958-1960. Handskrifuð samantekt, ódagsett – Ath. í öskju 288c er að finna stílabók með nöfnum allra styrkþega frá 1946-1999; einnig vélritaður listi upp úr þeirri bók)

askja 13
Efnahagsreikningar MMK 1945-1977, að undanskildum árunum 1946,1956, 1966 og 1967
1. Minningargjafir. Bréf vegna þeirra 1945-1972
2. Stílabókablöð með handskrifaðar færslur yfir gefendur frá árinu 1955. Vélrituð skrá yfir þær konur sem minningargjafir hafa verið gefnar um frá árslokum 1951 til ársloka 1959. Vélrituð skrá yfir þær konur sem minningargjafir hafa verið gefnar um frá stofndegi 27 sept. 1941 til ársloka 1951

askja 14
- Sjóðbók frá 29 ágúst 1978- Menningar og minningarsjóður kvenna
- Sjóðbók MMK, 1945-1962
Spjöld með auglýsingum um merkjasölu MMK

askja 15
Plötur (prentmót) með myndum af konum í Æviminningabók MMK.
• Katrín Thoroddsen
• Ingibjörg H. Bjarnason
• Ingibjörg Sigurðardóttir
• Sigurlaug Gunnarsdóttir
• Skúli Þorsteinsson
Stimplar Menningar- og minningarsjóðs kvenna og Hallveigarstaða
3 stimplar: Merki KRFÍ, Menningar- og minningarsjóður kvenna, og vegna 100 ára fæðingarafmælis Bríetar Bjarnhéðinsdóttur:


Fyrst birt 22.05.2020

Til baka