Skjalasöfn í stafrófsröð

Margrét H. Sæmundsdóttir (f. 1943), varaborgarfulltrúi, Kvennalistinn. KSS 2024/36.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    KSS 2024/36

  • Titill:

    Margrét H. Sæmundsdóttir

  • Tímabil:

    1982-1997

  • Umfang:

    Tvær öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS  2024/36. Margrét H. Sæmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Margrét H. Sæmundsdóttir (f. 1943), varaborgarfulltrúi, Kvennalistinn

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum gefanda

  • Um afhendingu:

    Afhent á skrifstofu Kvennasögusafns í nóvember 2024.

    Áður hafði Margrét komið með skjöl sín árið 2016, sjá KSS 149. Þá hefur hún gefið Kvennasögusafni skjöl móður sinnar Sigurveigar Guðmundsdóttur.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska, enska

Tengt efni

  • Tengt efni:
    • KSS 11. Samtök um Kvennalista.
    • KSS 149. Margrét Hrefna Sæmundsdóttir. Einkaskjalasafn.
    • KSS 26. Sigurveig Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn. [móðir]

Athugasemdir

  • Athugasemdir:

    Kvennalistinn, stjórnmál, borgarfulltrúar, varaborgarfulltrúar

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði

  • Reglur eða aðferð:

    Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum 

  • Dagsetning lýsingar:

    12. nóvember 2024


Skjalaskrá

askja 1 

  • örk 1: Anna Sigurðardóttir til Sigurveigar Guðmundsdóttir, 13. maí 1987, ljósrit af grein
  • örk 2: Bréfsefni Kvennalistans
  • örk 3: Landsfundur 1985
  • örk 4: Landsfundur, Danfríður, fundargerð
  • örk 5: Úrklippur 1985 [m.a. newsweek enska kvennafrí]
  • örk 6: Akureyri kvennafrí 1985 úrklippur, þinggögn 1984 o.fl.
  • örk 7: Anna G. Jónsdóttir erindi 1985 „Kynd, völd og pólitík“
  • örk 8: Málefndagrundvöllur Kvennalistans í stjórnarmyndunarviðræðum 1987
  • örk 9: Ályktun Kvennalistans 1988, úrklippur 1988-1989, um fæðingarheimili
  • örk 10: Friður orðsending til íslensku þjóðarinnar 23. júní 1989
  • örk 11: Landsfundur 1989

askja 2

  • örk 1: Úrklippur ca. 1982-1992
  • örk 2: Úrklippa konur 1990
  • örk 3: Úrklippur 1990, skýrsla um dvalarheimili
  • örk 4: Úrklippur ca. 1990-1992
  • örk 5: Kosningar, kvæði Sigurveig 1993
  • örk 6: Ræður Margrétar í borgarstjórn 1993
  • örk 7: Borgarstjórn, ályktunartillaga um málefni aldraðra, bréf frá skrifstofu borgarstjóra, fundargerð 1993
  • örk 8: Borgarstjórn, úrklippur, bréf og glósur 1995
  • örk 9: Borgarstjórn 1997
  • örk 10: Ályktunartillaga [ódagsett]
  • örk 11: Glósur af störfum Kvennalistans á Alþingi, sögulegt yfirlit um kosningarrétt kvenna [ódagsett, tvö blöð]
  • örk 12: Ljósmyndir fjórar

Fyrst birt 14.11.2024

Til baka