Kvennasögusafn Íslands
KSS 2024/36
Margrét H. Sæmundsdóttir
1982-1997
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2024/36. Margrét H. Sæmundsdóttir. Einkaskjalasafn.
Margrét H. Sæmundsdóttir (f. 1943), varaborgarfulltrúi, Kvennalistinn
Úr fórum gefanda
Afhent á skrifstofu Kvennasögusafns í nóvember 2024.
Áður hafði Margrét komið með skjöl sín árið 2016, sjá KSS 149. Þá hefur hún gefið Kvennasögusafni skjöl móður sinnar Sigurveigar Guðmundsdóttur.
Grisjun, eyðing og skráning:
Prentað efni var grisjað það sem það er bæði til í nægjanlegu upplagi sem og aðgengilegt rafrænt:
Viðbóta gæti verið von
Í tímaröð
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska, enska
Kvennalistinn, stjórnmál, borgarfulltrúar, varaborgarfulltrúar
Rakel Adolphsdóttir skráði
Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum
12. nóvember 2024
askja 1
askja 2
Fyrst birt 14.11.2024