Skjalasöfn í stafrófsröð

Kristín Jónsdóttir (f. 1946) og fjölskylda. KSS 2022/2.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    KSS 2022/2

  • Titill:

    Kristín Jónsdóttir og fjölskylda

  • Umfang:

    Tvær öskjur.

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS  2022/2. Kristín Jónasdóttir og fjölskylda.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Kristín Jónsdóttir (f. 1946)

    Amma og Afi: Bjarni Jón Bárðarson og Kristín Salóme Ingimundardóttir

  • Um afhendingu:

    Afhent á skrifstofu Kvennasögusafns af Kristínu Jónsdóttir 29. mars 2022.

    Á sama tíma kom Kristín með lausavísur og fleira úr fórum frænku sinnar, Lilju Bjarnadóttur Nissen hjúkrunarfræðings, sem var sett á sérmark við skráningu safnsins.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    KSS 2022/25. Lilja Bjarnadóttir Nissen.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði

  • Dagsetning lýsingar:

    8. nóvember 2024


Skjalaskrá

A. Félagsstörf

askja 1 

  • örk 1: Rauðsokkahreyfingin
    örk 2: Uppboð á konum 1980
    örk 3: Framkvæmdanefnd um launamál kvenna 1983-1984
    örk 4: Kvennalistinn; stefna í bæjarmálum á Akureyri, Ný hugsun sköpun störf (bæklingur)
    örk 5: Samtök kvenna á vinnumarkaði: 1983-1984
    örk 6: Friðarhreyfing íslenskra kvenna: friðarbréf prentað, kynning á Friðarhreyfing 8. mars 1985

B. Amma og afi
askja 2                

Bjarni Jón Bárðarson og Kristín Salóme Ingimundardóttir

Heimildir sem Kristín Jónsdóttir safnaði að sér til að rita um ævi ömmu sinnar og afa


Fyrst birt 08.11.2024

Til baka