Kvennasögusafn Íslands
KSS 2022/2
Kristín Jónsdóttir og fjölskylda
Tvær öskjur.
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2022/2. Kristín Jónasdóttir og fjölskylda.
Kristín Jónsdóttir (f. 1946)
Amma og Afi: Bjarni Jón Bárðarson og Kristín Salóme Ingimundardóttir
Afhent á skrifstofu Kvennasögusafns af Kristínu Jónsdóttir 29. mars 2022.
Á sama tíma kom Kristín með lausavísur og fleira úr fórum frænku sinnar, Lilju Bjarnadóttur Nissen hjúkrunarfræðings, sem var sett á sérmark við skráningu safnsins.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 2022/25. Lilja Bjarnadóttir Nissen.
Rakel Adolphsdóttir skráði
8. nóvember 2024
A. Félagsstörf
askja 1
B. Amma og afi
askja 2
Bjarni Jón Bárðarson og Kristín Salóme Ingimundardóttir
Heimildir sem Kristín Jónsdóttir safnaði að sér til að rita um ævi ömmu sinnar og afa
Fyrst birt 08.11.2024