Skjalasöfn í stafrófsröð

Þórunn Ástríður Björnsdóttir (1859-1935), ljósmóðir. KSS 187.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    KSS 187

  • Titill:

    Þórunn Ástríður Björnsdóttir

  • Umfang:

    Ein askja

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS  187. Þórunn Ástríður Björnsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Þórunn Ástríður Björnsdóttir (1859-1935), ljósmóðir

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Þórunn Á. Björnsdóttir var ljósmóðir og yfirsetukona í Reykjavík. Þórunn tók alls á móti 4759 börnum. Fyrst 2. janúar 1883 og síðast 11. september 1935. Hún var í fyrstu stjórn Ljósmæðrafélags Íslands árið 1919. 

  • Um afhendingu:
    • Ljósmynd gefin af Katrínu Helgadóttur (1906-2005) þann 10. maí 1984 
    • Guðrún Magdalena Birnir gaf ljósrit af minningarorðunum árið 1988

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

Tengt efni

  • Tengt efni:
    • Þjóðskjalasafn Íslands: Einkaskjalasafn 207. Skjalaskrá.
    • Handritasafnvarðveitir m.a. ljóð úr eigu hennar sem og má finna glósur úr minningabók hennar í safni Steindórs Björnssonar frá Gröf (Tilvísun: Lbs 324 NF, askja 95).

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði 

  • Dagsetning lýsingar:

    8. nóvember 2024


Skjalaskrá

·       örk 1: Ljósmynd, Þórunn Á. Björnsdóttir heldur á barni. Ljósmyndari: Árni Thorsteinsson (1870-1962) – rammi sem myndin er einnig í öskjunni

·       örk 2: Ljósrit: Þórunn Ástríður Björnsdóttir (1859-1935) ritar minningarorð um systur sínar Steinunn Björnsdóttir Bóthildur Björnsdóttir 


Fyrst birt 08.11.2024

Til baka