Skjalasöfn í stafrófsröð

Steinfríður Matthildur Thomasen og Guðjóns Sigfússon, ljósmyndir. KSS 2022/8.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    2022/8

  • Titill:

    Steinfríður Matthildur Thomasen og Guðjóns Sigfússon

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Steinfríður Matthildur Thomasen (1909-1997)

    Guðjóns Sigfússon (1912-1998)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Hjónin Steinfríður Matthildur Thomasen, fædd 6. desember 1909 á Eskfirði, og Guðjóns Sigfússon á Eyrarbakka. Dóttir þeirra Guðbjörg Guðjónsdóttir (f. 7. nóvember 1944). Þau bjuggu á Litlu-Háeyri á Eyrarbakka þar sem Guðjón starfaði aðallega við trésmíðar hjá Trésmiðju Eyrarbakka, til ársins 1960.

  • Um afhendingu:

    22. júní 2022: Guðbjörg Guðjónsdóttir (f. 1944) gaf átta ljósmyndir úr fórum foreldra hennar sem bjuggu á Eyrarbakka

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Dagsetning lýsingar:

    4. nóvember 2022


Skjalaskrá

askja 1

Átta fjölskylduljósmyndir.


Fyrst birt 04.11.2024

Til baka