Skjalasöfn í stafrófsröð

Þóra Jónsdóttir (1858-1947), listmálari. KSS 182.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    KSS 182

  • Titill:

    Þóra Jónsdóttir

  • Umfang:

    Ein askja og eitt málverk

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 182. Þóra Jónsdóttir.

     

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Þóra Jónsdóttir (fædd 17. maí 1858, dáin 5. september 1947). Kvæntist Jóni Magnússyni (1859-1926) þann 12. maí 1892. Hann varð síðar forsætisráðherra. Foreldrar hennar voru: Jón Pétursson alþingismaður og 2. kona hans Sigþrúður Friðriksdóttir Eggerz. Kjördóttir: Þóra (1888).

     

    Heimild: Alþing.is https://www.althingi.is/altext/cv/is/cv/?nfaerslunr=326

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

Tengt efni

  • Not:

    Til sýnis í Safnahúsinu 2014-2019, var hreinsað af því tilefni.

    Til sýnis á Kjarvalsstöðum 2024

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir setti á safnmark og tók saman lýsandi samantekt 11. júní 2024


Skjalaskrá

Málverk:

„Málverkið er olíumálverk af nokkrum hluta af Esju séð frá Reykjavík þannig að Viðey með Viðeyjarstofu sést svo og Móskarðshnjúkar. Málverkið er 45 cm x 30 cm stórt í fallegum gylltum ramma“

„Undirskrift á málverkinu er dauf en þó greinileg: Þóra Jónsdóttir. Eftir að Þóra gifti sig var hún jafnan kölluð Þóra Magnússon, en hún gifti sig 1892.“

askja 1

Gjafabréf


Fyrst birt 19.09.2024

Til baka