Kvennasögusafn Íslands
KSS 185
Guðfinna Ragnarsdóttir, Kvennaskólamálið 1970
1970
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2024. Guðfinna Ragnarsdóttir, Kvennaskólamálið 1970.
Gefið Kvennasögusafni 10. janúar 2000. Guðfinna Ragnarsdóttir var vinkona Ásdísar Skúladóttur, dóttur Önnu Sigurðardóttur sem stofnaði Kvennasögusafn heima hjá sér. Guðfinna lýsir áhrifum Önnu í greinargerð sem fylgdi afhendingunni.
Ein askja. Úrklippur um Kvennaskólamálið 1970, mótmæli gegn því að Kvennaskólinn fengi að brautskrá stúdenta. Með fylgir nafnalisti mótmælenda og greinargerð frá Guðfinnu Ragnarsdóttur sem safnaði úrklippunum og gaf Kvennasögusafni árið 2000.
Rakel Adolphsdóttir setti á safnmark 18. september 2024
19. september 2024
askja 1
Úrklippur um Kvennaskólamálið 1970, mótmæli gegn því að Kvennaskólinn fengi að brautskrá stúdenta. Með fylgir nafnalisti mótmælenda og greinargerð frá Guðfinnu sem safnaði úrklippunum og gaf Kvennasögusafni árið 2000.
Fyrst birt 19.09.2024