Kvennasögusafn Íslands
KSS 177
Þórhildur Sveinsdóttir
óvíst
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 177. Þórhildur Sveinsdóttir. Einkaskjalasafn.
Þórhildur Sveinsdóttir (1909–1990), húsmóðir og skáldkona
Fædd að Hóli í Svartárdal, Austur-Húnavatnssýslu, 16 mars 1909. Foreldrar hennar voru Svein Jónsson og Vilborg Ólafsdóttir. Var gift Víglundi Gíslasyni (d. 1977) og áttu þau saman þrjú börn. Þau skildu. Síðar bjó hún með Aðalsteini Sveinbjörnssyni (d. 1988) í Nökkvavogi 11. Þórhildur eignaðist einnig dreng sem dó ungur af slysförum. Þórhildur lést 7. apríl 1990. Minningargrein.
Börn hennar: Elísabet María Víglundsdóttir (1933–2018), Gísli Víglundsson (1935–, Guðrún Vilborg Víglundsdóttir (1942–2016)
Davíð Georg (1945-1947)
Gaf út ljóðabókina Í gær og í dag árið 1968 og Sól rann í hlíð 1982.
Nánar á skáld.is
Úvarpsþáttur um hana í gerð Ragnheiðar Viggósdóttur frá 1982 var gerður aftur aðgengilegur á RÚV 22. janúar 2023.
Þórhildur Sveinsdóttir afhenti ljóðabréfið Kvennasögusafni 15. júní 1981
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Handritasafn: 13. apríl 1978 – Sarpur – Sendibréf (1) frá Þórhildi Sveinsdóttur skáldkonu til móður sinnar.
Lýsandi samantekt varð gerð af Rakel Adolphsdóttir 18. janúar 2024.
askja 1
Fyrst birt 27.05.2024