Skjalasöfn í stafrófsröð

Íþróttafélag kvenna (st. 1934). KSS 2024/15.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    KSS 2024/15

  • Titill:

    Íþróttafélag kvenna

  • Tímabil:

    1934-1994

  • Umfang:

    23 öskjur, ath. mun taka breytingum við nánari skráningu.

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2024/15. Íþróttafélag kvenna. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Um afhendingu:

    Guðbjörg afhenti á skrifstofu Kvennasögusafns þann 6. maí 2024, félagskonur gera ráð fyrir að afhenda viðbætur á næstu mánuðum. 

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

Tengt efni

  • Tengt efni:

    Kvennaheimilið Hallveigarstaðir. KSS 104.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir grófflokkaði, setti í öskjurog tók saman lýsandi samantekt við afhendingu.

  • Reglur eða aðferð:

    Grófflokkað

  • Dagsetning lýsingar:

    7. maí 2024


Skjalaskrá

  • Starfsemi, skýrslur, saga, teikningar af skíðaskála, ársfundir ÍBR – 4 öskjur
  • Efnahagsreikningar og bókhald, auk bréfa tengdum styrkjum og rafmagnslögn – 6 öskjur
  • Gestabækur – 3 öskjur
  • Ljósmyndaalbúm – 1 askja
  • Ljósmyndir í lausu – 5 öskjur [verða sameinaðar í eina ljósmyndaöskju síðar]
  • Úrklippur – 1 askja
  • Margmiðlun og munir – 1 askja
  • Nóa konfekt kassi sem innihélt ljósmyndir og möppur utan um gögn – 1 askja

Fyrst birt 13.05.2024

Til baka