Skjalasöfn í stafrófsröð

Kvenfélag Grensássóknar (1964-2011). KSS 2022/17.


Lýsandi samantekt

  • Safnmark:

    KSS 2022/17

  • Titill:

    Kvenfélag Grensássóknar

  • Tímabil:

    1964-2011

  • Umfang:

    24 öskjur (í mismunandi stærðum)

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2022/17. Kvenfélag Grensássóknar. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Kvenfélag Grensássóknar (1964-2011)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Stofnfundur fór fram 19. janúar 1964. Félagið var lagt niður 14. mars 2011.

  • Um afhendingu:

    Halldór Kristinn Pedersen afhenti Kvennasögusafni 17. október 2022.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    A. Fundargerðir

    B. Starfsemi

                  B1. Möppur

                  B2. Gestabækur

    C. Fjármál

    D. Munir

    E. Ljósmyndir

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    Kvenfélagasamband Íslands

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði

  • Reglur eða aðferð:

    Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum 

  • Dagsetning lýsingar:

    5. apríl 2024


Skjalaskrá

A. Fundargerðir

askja 1

  • Fundargerðir stjórnar, þrjár bækur, 1968-2004

askja 2

  • Fundargerðarbók 1964-1974
  • Fundargerðarbók 1992-1995

askja 3

  • Fundargerðarbók 1974-2005
  • Fundargerðarbók 2005-2011

 

B. Starfsemi
B1. Möppur

askja 4

  • Starfsemi 1964-1974, 1999

askja 5

  • Starfsemi 1986-2001 [merkt „Gögn frá Brynhildi Skeggjadóttur“ við afhendingu]

askja 6

  • Bréf og kort

askja 7

  • Úrklippur, bæklingar, söngbækur

askja 8

  • Mappa til notkunar í öldrunarstarfi

askja 9

  • Hjálparstarf [merkt „Gögn frá Brynhildi Skeggjadóttur“ við afhendingu]

 

B2. Gestabækur

askja 10

askja 11

askja 12

C. Fjármál

askja 13

  • Sjóðsbók 1985-2004

askja 14

  • Rekstrar- og efnahagsreikningar

askja 15

  • Rekstrar- og efnahagsreikningar

askja 16

  • Rekstrar- og efnahagsreikningar

askja 17

  • Rekstrar- og efnahagsreikningar

 

D. Munir

askja 18

  • Postulínsvasi, gjöf frá Kvenfélagi Bústaðarsóknar 12.12.1977
  • Fundarhamar

askja 19

  • Borðfáni: Kvenfélag Breiðholts, stofnað 21. október 1970
  • Borðfáni: Kvenfélagasamband Íslands
  • Bjalla
  • Postulínsdiskur frá Kvenfélag Akranes

askja 20

  • Skjöldur: Kvenfélg Grensássóknar 40 ára 1964-2004
  • Listaverk: María Mey og Jesúbarnið, gjöf frá Kvenfélagi Háteigskirkju

 

E. Ljósmyndir

askja 21

askja 22

askja 23

askja 24


Fyrst birt 17.04.2024

Til baka